„Sjónvarp Símans“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
* Sjáumst með [[Silvía Nótt|Silvíu Nótt]]
* Sjáumst með [[Silvía Nótt|Silvíu Nótt]]
* Spjallið með Sölva-(2009)
* Spjallið með Sölva-(2009)
* [[Ha? (sjónvarpsþáttur)|Ha?]] (2011)


== Þættir sem hafa verið sýndir á SkjáEinum ==
== Þættir sem hafa verið sýndir á SkjáEinum ==

Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2011 kl. 23:44

SkjárEinn er íslensk sjónvarpsstöð sem hóf útsendingar sínar 20. október 1999, hún er rekin af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem er í eigu Símans. Fyrrum eigendur SkjásEins lentu í hneykslismáli þegar upp komst um að stolið hafði verið peningum frá Símanum til að fjármagna rekstur sjónvarpstöðvarinnar.

Stöðin hefur verið rekinn af auglýsingatekjum síðastliðnu 10 ár og því Ókeypis fyrir almenning en vegna ójafnrar samkeppni á íslenskum auglýsingamarkaði og breyttra aðstæðna á fjármálamarkaðinum stendur til að læsa stöðinni tímabundið og byrja að rukka áskriftargjöld sem nemur 2.200 krónum á mánuði.


Þættir framleiddir af SkjáEinum

Þættir sem hafa verið sýndir á SkjáEinum

Tenglar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.