House
Jump to navigation
Jump to search
- Þessi grein fjallar um sjónvarpsþættina. Um tónlistarstefnuna, sjá House-tónlist
House | |
---|---|
![]() Lógó þáttaraðarinnar | |
Einnig þekkt sem | House M.D. |
Tegund | Dramaþáttur |
Handrit | David Shore |
Leikarar | Hugh Laurie Lisa Edelstein Robert Sean Leonard Jesse Spencer Omar Epps Jennifer Morrison |
Höfundur stefs | Massive Attack |
Upphafsstef | Teardrop |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 8 |
Fjöldi þátta | 172 |
Framleiðsla | |
Staðsetning | Century Fox Studios Universal Studios Santa Clarita, Kalíforníu Koreatown, Los Angeles |
Lengd þáttar | 42 mínútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | FOX |
Fyrsti þáttur í | Pilot |
Síðsti þáttur í | 21. maí 2012 |
Sýnt | 16. nóvember 2004 – 21. maí 2012 |
Tenglar | |
Síða á IMDb | |
TV.com síða |
House, einnig þekkt sem House M.D., er bandarísk læknadrama þáttaröð sköpuð af David Shore og Paul Attanasio. Þættirnir fjalla um hóp lækna sem taka að sér erfið mál sem öðrum læknum hefur ekki tekist að leysa. Aðalpersóna þáttanna er Dr. Gregory House sem er leikinn af Hugh Laurie. House á margt sameiginlegt með hinni frægu skáldsagnapersónu Sir Arthur Conan Doyle, Sherlock Holmes.