Game Tíví

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Game Tíví
Game tíví logo gameshow.svg
Lógó þáttarins
Tegund Leikjaþáttur
Kynnir Ólafur Þór Jóelsson
Sverrir Bergmann
Upprunaland Ísland
Frummál Íslenska
Framleiðsla
Lengd þáttar 30 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð Popptíví og Stöð 2
Sýnt 20 September 2012 –
Tenglar
Heimasíða

Game Tíví er íslenskur sjónvarpsþáttur sem sýndur er á Popptíví og endursýndur á Stöð 2. Þáttastjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann. Þátturinn fjallar um og sýnir ýmislegt nýtt úr tækni- og tölvuleikjaheiminum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.