Fara í innihald

Game Tíví

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
GameTíví
Lógó þáttarins
TegundLeikjaþáttur
KynnirÓlafur Þór Jóelsson
Tryggvi Haraldur Georgsson
Kristján Einar Kristjánsson
Halldór Már Kristmundsson
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Framleiðsla
Lengd þáttar180 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðStöð 2 esport og Twitch
Sýnt20 September 2012 –
Tenglar
Vefsíða

GameTíví er íslenskur sjónvarpsþáttur sem sýndur er á Stöð 2 esport og Twitch. Þáttastjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson, Tryggvi Haraldur Georgsson, Kristján Einar Kristjánsson og Halldór Már Kristmundsson.

Alls eru fjórir þættir sýndir undir merkjum GameTíví en GameTíví sjálfir eru á mánudögum, TheBabePatrol á miðvikudögum, Gameveran á fimmtudögum og Sandkassinn á sunnudögum.

Áður fyrr fjallaði þátturinn um og sýndi ýmislegt nýtt úr tækni- og tölvuleikjaheiminum en nú eru þættirnir almennt að sýna frá meðlimum hópanna að spila tölvuleiki í beinni.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.