Game Tíví
Útlit
GameTíví | |
---|---|
Tegund | Leikjaþáttur |
Kynnir | Ólafur Þór Jóelsson Tryggvi Haraldur Georgsson Kristján Einar Kristjánsson Halldór Már Kristmundsson |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 180 mínútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Stöð 2 esport og Twitch |
Sýnt | 20 September 2012 – |
Tenglar | |
Vefsíða |
GameTíví er íslenskur sjónvarpsþáttur sem sýndur er á Stöð 2 esport og Twitch. Þáttastjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson, Tryggvi Haraldur Georgsson, Kristján Einar Kristjánsson og Halldór Már Kristmundsson.
Alls eru fjórir þættir sýndir undir merkjum GameTíví en GameTíví sjálfir eru á mánudögum, TheBabePatrol á miðvikudögum, Gameveran á fimmtudögum og Sandkassinn á sunnudögum.
Áður fyrr fjallaði þátturinn um og sýndi ýmislegt nýtt úr tækni- og tölvuleikjaheiminum en nú eru þættirnir almennt að sýna frá meðlimum hópanna að spila tölvuleiki í beinni.