Game Tíví

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Game Tíví
Game tíví logo gameshow.svg
Lógó þáttarins
Tegund Leikjaþáttur
Sjónvarpsstöð Popptíví og Stöð 2
Kynnir Ólafur Þór Jóelsson
Sverrir Bergmann
Land Ísland
Tungumál Íslenska
Framleiðsla
Lengd þáttar 30 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð Popptíví og Stöð 2
Sýnt 20 September 2012 –
Tenglar
Heimasíða

Game Tíví er íslenskur sjónvarpsþáttur sem sýndur er á Popptíví og endursýndur á Stöð 2. Þáttastjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann. Þátturinn fjallar um og sýnir ýmislegt nýtt úr tækni- og tölvuleikjaheiminum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.