90210

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
90210
90210 (logo).svg
Lógó þáttaraðarinnar
Tegund Dramaþáttur
Þróun Rob Thomas
Gabe Sachs
Jeff Judah
Darren Star
Leikarar Rob Estes
Shenae Grimes
Tristan Wilds
Dustin Milligan
AnnaLynne McCord
Ryan Eggold
Jessica Stroup
Michael Steger
Lori Loughlin
Jessica Walter
Jessica Lowndes
Matt Lanter
Josh Zuckerman
Trevor Donovan
Gillian Zinser
Höfundur stefs Liz Phair
Marc Dauer
Evan Frankfort
Upprunaland Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Frummál Enska
Fjöldi þáttaraða 5
Fjöldi þátta 114
Framleiðsla
Framleiðslufyrirtæki Sachs/Judah, CBS
Lengd þáttar 36-42 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð The CW
Fyrsti þáttur í 2. september 2008
Síðsti þáttur í 13. maí 2013
Sýnt 2. september 2008 – 13. maí 2013
Tímatal
Undanfari Beverly Hills 90210
Tenglar
Heimasíða
Síða á IMDb
TV.com síða

90210 er þáttaröð frá árinu 2008 og er enn til sýningar á sjónvarpstöðinni CBS í Bandaríkjunum. Þátturinn var sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni SkjáEinum árið 2009. 90210 fjallar um líf krakka í Beverly Hills, sem ganga í West Beverly Hills menntaskólann. Krakkarnir eru synir og dætur þeirra sem komu fram í þáttaröðinni Beverly Hills 90210.

Nýjir íbúar í Beverly Hills eru Annie Wilson og Dixon Wilson. Faðir þeirra, Harry Wilson kom frá Kansas, til bernskuheimilis síns í Beverly Hills til þess að sjá um móður sína, Tabitha Wilson. Tabitha er áfengisjúlingur og lendir í ágreiningi við konu hans, Debbie. Táningarnir Annie og Dixon eiga erfitt með að aðlagast nýju hverfi og eignast vini. Í fyrstu þáttaröðunum má sjá bæði foreldrana og táningana í þáttunum, en eftir þriðju þáttaröð koma foreldrarnir ekki meira við sögu.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]