„Volfram“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
8 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
robot Breyti: ku:Wolfram; kosmetiske ændringer
mEkkert breytingarágrip
m (robot Breyti: ku:Wolfram; kosmetiske ændringer)
 
== Almennir eiginleikar ==
Hreint volfram er stálgrár yfir í tinhvítan á litinn og er harður málmur. Það er hægt að saga það í sundur með járnsög þegar það er mjög hreint (það er stökkt og erfitt til vinnslu í óhreinu formi) og er að öðru leyti unnið með því að móta, teygja eða pressa það. Þetta frumefni hefur hæsta [[bræðslumark]] (3422 °[[Celsius|C]]), lægsta [[gufuþrýstingur|gufuþrýsting]] og hæsta [[togþol]], við hitastig yfir 1650  °C, allra málma. Viðmót þess við tæringu er framúrskarandi og virka eingöngu ólífrænar [[sýra|sýrur]] á það, og þá bara rétt aðeins. Volfram myndar verndandi [[oxíð]] við snertingu við loft. Þegar það er blandað í litlum mæli við [[stál]], eykur það styrk stálsins all verulega.
 
== Notkun ==
* Ofurmálmblöndur sem innihalda þennan málm eru notaðar í [[túrbína|túrbínublöð]], [[stál]]áhöld, og slitþolna hluti og húðanir.
* Volframefnablöndur eru notaðar í stað [[blý]]s í [[byssukúla|byssukúlur]].
* Volframefnasambönd eru notuð í [[hvati|hvata]], ólífræn litarefni, og volfram tvísúlfíð háhita [[smurning]]u sem að eru stöðugar upp að 500  °C.
* Sökum þess að varmaþennsla þess er svipuð [[gler]]i, er það notað til að búa til gler-málm þéttingar.
 
[[kn:ಟಂಗ್‌ಸ್ಟನ್]]
[[ko:텅스텐]]
[[ku:TûngstenWolfram]]
[[la:Wolframium]]
[[lb:Wolfram]]
58.300

breytingar

Leiðsagnarval