Spjall:Volfram

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heitir þetta ekki þungsteinn?

Jú, það gerir það líka skv. Íslenskri málstöð, en er skrifað wolfram, en ekki volfram. Thvj 19. janúar 2008 kl. 10:56 (UTC)
Málstöðin gefur reyndar upp alla fjóra rithættina: tungsten, þungsteinn, wolfram og volfram. --Akigka 19. janúar 2008 kl. 13:07 (UTC)
Hvað segiði um að gefa upp wolfram og þungsteinn sem samheiti, en sleppa í staðinn tungsten? Thvj 19. janúar 2008 kl. 13:16 (UTC)