1.721
breyting
m (Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured) |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Rúmenska''' er rómanskt mál skylt ítölsku talað af 24 milljónum að móðurmáli og 4 milljónum sem annað mál. Það er 34. mest talaða mál heims sem móðurmál.
Rúmenska er rituð með afbrigði af [[Latneskt letur|Latnesku letri]]. Ekki er langt síðan latnest letur var tekið upp og ósamræmi tal- og ritmáls því með minnsta móti
== málfræði ==
Tiltekin greinir viðskeyttur en ótiltekin undansettur. Nafnorð hafa 3 föll: nefnifall, eignarfall og ávarpsfall. Ennfremur hafa nafnorð 3 málfræðileg kyn. Hefur orðið fyrir áhrifum frá slavneskum málum.
Lýsingarorð í rúmensku beygjast eftir tölu, falli og kynjum og eru oft eftirsett líkt og í vest-rómönsku málunum.
|
breyting