Fara í innihald

Aragónska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aragónska
Aragonés
Málsvæði Aragon, Katalónía, Spánn
Heimshluti Suður-Evrópa
Fjöldi málhafa 11.000
Ætt Indóevrópskt

 Ítalískt
  Rómanskt
   Vestur-Ítalskt
    Pyréneansk-Mósarabískt
     aragónska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Aragon
Stýrt af Academia de l'Aragonés
Tungumálakóðar
ISO 639-1 an
ISO 639-2 arg
SIL ARG
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Aragónska (aragonés, idioma aragonés eða luenga aragonesa, óformlega fabla) er indóevrópskt tungumál af ætt rómanskra tungumála. Aragónska er töluð í Aragón á Spáni af milli 10.000 og 30.000 manns, einkum í sýslum í norðurhluta Aragón og Pýreneafjöllunum. Aragónska dagsins í dag er það sem eimir eftir af navarró-aragónsku, íberísku tungumáli á miðöldum. Staða aragónsku er ekki ósvipuð og staða astúríönsku sem nýtur ákveðinnar verndar en er ekki viðurkennt sem opinbert tungumál.

Landkort þar sem aragónska talað

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikipedia
Wikipedia
Wikipedia: Aragónska, frjálsa alfræðiritið

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Rómönsk tungumál
Indóevrópsk tungumál
Andalúsíska | Aragónska | Arpitanska | Astúríska | Franska | Ítalska | Leonska | Moldóvska | Mónakóska | Occitan | Papiamento | Portúgalska | Romansh | Romany | Rúmenska | Sardiníska | Spænska
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.