Munur á milli breytinga „Hvalsey“

Jump to navigation Jump to search
22 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
nokkrar orðalagsbreytingar
m (Bot: Flyt 8 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2486782)
(nokkrar orðalagsbreytingar)
==Rústir og bæjarstæði==
[[Mynd:Hvalsey.jpg|300px|thumb|Rúst af kirkjunni í Hvalseyjarfirði]]
Miðaldabærinn í Hvalseyjarfirði stóð undir því fjalli sem nú heitir Qaqortoq semog er um 1000 m hátt,. hvaðHvað hinir fornu Grænlendingar kölluðu fjallið er óþekktekki vitað. Undirlendi er fremur lítið, mest löng og mjó landræma milli fjalls og fjöru. Góð höfn var í firðinum og hefur það verið mikill kostur. Fjölda rústa er að finna í Hvalseyjarfirði og hafa 14 hús verið á heimabænum. Er kirkjan í sérflokki enda eftir atvikum mjög vel varðveitt, hlaðin úr sérvöldu grjóti og standa veggirnir enn. Að ytra máli er kirkjubyggingin um 16 x 8 m og veggirnir um 1,5 á þykkt. Gaflarnir eru enn á milli 5 og 6 m á hæð og hafa sennilega verið um tveimur metrum hærri meðanþegar þeir voru óskemmdir. Langveggirnir eru um 4 m á hæð ogen hafa verið eitthvað hærri fráí upphafi. Sennilegast hefur kirkjan verið timburklædd að innan og með [[Torf|tyrfðu]] timburþaki, en engar leifar hafa fundist af því né aðrir hlutir í kirkjunni. Af byggingarlagi álykta fræðimenn að byggingin hafi verið reist í upphafi [[14. öld|14. aldar]].
 
Knut Poulsen, bæjarverkfræðingur Qaqortoq, fann brot úr bronsklukkum í fjörunni í Hvalsey, gegnt kirkjustæðinu um 1990.
 
Rústir af tveimur veisluskálum hafa fundist. SvoSvonefndur nefndur gamli"Gamli skáli" er fyrir miðju í bæjarstæðinu. Hann hefur verið 14 metra langur og þrír til fjórir og hálfur metrar á breidd en er mjög illa farinn af malaskriðumaurskriðum úr fjallshlíðinni, sem hafa runnið yfir hann. SvoSvokallaður kallaður nýi"Nýi veisluskáli" er sennilega með yngstu byggingum í Hvalseyjarfirði, um 8 metra langur og 5 metra breiður. Hann er vel varðveittur enda hlaðinn á samansama hátt og kirkjan. Mögulega hefur hérhann verið aðalbygging konungsjarðarinnar.
 
[[Mynd:KirchenruineHvalsey.jpg|300 px|thumb|Kirkjurústin undir fjallinu]]
Fyrir utan bústaðíbúðarhús, [[fjós]] (reyndar tvö með básum fyrir 16 [[kýr]] samanlagt) og önnur [[gripahús]] og [[smiðja|smiðju]] hefur fundist rúst af [[Skemma|skemmu]]. Var það algengt við stærri bæi í Eystribyggð og var þar sennilega safnað [[Rostungur|rostungstönnum]] og [[Feldur|feldum]] og öðru sem selt var til kaupmanna.
 
Í Grænlandslýsingu ([[Ívar Bárðarson]], sem bjó að Görðum 1347-1360) segir svo:
“Næst Einarsfirði liggr Hvalseyjarfjörðr. Þar er kirkja, sem heitir Hvalseyjarfjarðarkirkja. Hún á allan fjörðinn ok svá allan Kambstaðafjörð, sem er næstr. Í þessum firði stendur bær mikill, sem konungi tilheyrir og heitir Þjóðhildarstaðir."
 
Eðlilegt er að ætla að þar með heiti höfuðból Hvalseyjarfjarðar Þjóðhildarstaðir, þar sem ekkert höfuðból er í næsta firði, sem er svo til óbyggilegur. Kirkjan er því væntanlega byggð af Noregskonungi. HúnHenni er auk þess staðsettvalinn staður mitt á milli biskupssetursins að Görðum og Brattahlíðar, þar sem höfuðætt Grænlendinga bjó. Konungur skipti auk þess með sér og kirkjunni öðrum helstu jörðum Eystribyggðar, nema gamla ættarsetrinu í Brattahlíð. Þetta skýrir m.a. hversvegnahvers vegna svo stór kirkja stendur mitt á milli tveggja höfuðbóla Grænlands, hver byggði hana og hversvegnahvers vegna bær sem ekki stóð á eynni Hvalsey er í nýrri heimildum kallaður Hvalsey.
 
Auk þess má minna á að Ívar Bárðarson skrifaði ekki Grænlandslýsingu sína, heldur er hún höfð eftir honum, sem og að upphaflega handritið er glatað. Elsta handritið er dönsk 16. aldar þýðing sem segir ekki skírtskýrt að kirkjan stendurstandi á bænum, heldur einfaldlega í firðinum. Þarna er bara eitt höfuðból, og ein kirkja.
 
==Brúðkaupið 1408==
„Þúsund og fjögurhundruð átta árum eftir fæðingu Herra vors Jesú Krists vorum við viðstaddir, sáum og hlýddum á á Hvalsey á Grænlandi, að Sigríður Björnsdóttir giftist [[Þorsteinn Ólafsson (lögmaður)|Þorsteini Ólafssyni]].“ Þetta gerðist á fyrsta sunnudegi eftir Krossmessukrossmessu (Exaltatio Sancte Crucis). [[Krossmessa|Krossmessu]] (á hausti sem álitið er að hér sé um að ræða) ber alltaf upp á [[14. september]] og sunnudagurinn næstnæsti þar á eftir árið [[1408]] var [[16. september]]. Um þetta brúðkaup vitnuðu þeir Brandur Halldórsson, Þórður Jörundarson, Þórbjörn Bárðarson og Jón Jónsson á Ökrum í [[Blönduhlíð]] á Íslandi árið [[1414]]. Tíu árum síðar, [[1424]], vitna þeir Sæmundur Oddsson og Þorgrímur Sölvason einnig um það sama á sama stað. Í bréfi sem dagsett er [[19. apríl]] [[1409]] og skrifað á biskupssetrinu í Görðum á Grænlandi vitna þeir prestarnir Eindriði AndreassonAndrésson og Páll Hallvarðsson um að þeir hafi lýst rétt með þeim hjónum og að margmenni hafi verið við brúðkaupið.
 
Þau Þorsteinn og Sigríður voru bæði stórættuð af Norðurlandi eins og öll ofannefnd vitni og settust að á [[Stóru-Akrar|Ökrum]] þegar þau sneru aftur frá Grænlandi. Sennilega hafa erfðadeilur gert að þau hjón þurftu á þessum staðfestingum að halda um brúðkaup sem átt hafði sér stað mörgum árum áður.
 
Allir þessir Íslendingar höfðu veriðvoru á skipi sem var á leið frá [[Noregur|Noregi]] til [[Ísland]]s [[1406]] en rak af leið og náði loks í landlandi á Grænlandi. Í [[Íslenskir Annálar |Íslenskum annálum]] er sagt frá því að þau hafi komið aftur til Noregs [[1410]] en líklega ekki til Íslands fyrr en 1413.
Þetta eru síðustu ritaðar heimildir um hina norrænu Grænlendinga en fornleifarannsóknir sýna að þeir héldu áfram búsetu þar að minnsta kosti í 50 ár í viðbót.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval