„Listi yfir aflagða vegi á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EirKn (spjall | framlög)
Listinn er ekki tæmandi.
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
*[[Þingmannaheiði]]: Veginum var lokað árið 1971 þegar opnaður var nýr vegur meðfram ströndinni milli [[Vattarfjörður|Vattarfjarðar]] og [[Vatnsfjörður (Barðaströnd)|Vatnsfjarðar]] á [[Barðaströnd]].
*[[Þingmannaheiði]]: Veginum var lokað árið 1971 þegar opnaður var nýr vegur meðfram ströndinni milli [[Vattarfjörður|Vattarfjarðar]] og [[Vatnsfjörður (Barðaströnd)|Vatnsfjarðar]] á [[Barðaströnd]].
*[[Staðarskarð]]: Veginum var lokað árið 1954 með tilkomu vegarins um [[Vattarnesskriður]].
*[[Staðarskarð]]: Veginum var lokað árið 1954 með tilkomu vegarins um [[Vattarnesskriður]].

{{stubbur}}

[[Flokkur:Vegir á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 23. apríl 2014 kl. 06:24

Þessum lista yfir aflagða vegi á Íslandi er ætlað að taka saman flesta þá markverðu vegakafla sem hafa áður tilheyrt vegakerfinu en eru nú aflagðir. Listanum er raðað í öfugri tímaröð eftir því hvenær kaflarnir voru aflagðir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.