„Tékkneska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 133 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q9056
Lína 106: Lína 106:


{{Tengill GG|cs}}
{{Tengill GG|cs}}

[[ab:Ачех бызшәа]]
[[af:Tsjeggies]]
[[als:Tschechische Sprache]]
[[an:Idioma checo]]
[[ang:Bæmisc sprǣc]]
[[ar:لغة تشيكية]]
[[arz:تشيكى]]
[[ast:Checu]]
[[az:Çex dili]]
[[bar:Tschechische Språch]]
[[bat-smg:Čeku kalba]]
[[be:Чэшская мова]]
[[be-x-old:Чэская мова]]
[[bg:Чешки език]]
[[bn:চেক ভাষা]]
[[br:Tchekeg]]
[[bs:Češki jezik]]
[[ca:Txec]]
[[cdo:Ciék-káik-ngṳ̄]]
[[ce:Çehoyn mott]]
[[co:Lingua ceca]]
[[crh:Çeh tili]]
[[cs:Čeština]]
[[csb:Czesczi jãzëk]]
[[cu:Чєшьскъ ѩꙁꙑкъ]]
[[cv:Чех чĕлхи]]
[[cy:Tsieceg]]
[[da:Tjekkisk (sprog)]]
[[de:Tschechische Sprache]]
[[dsb:Česka rěc]]
[[el:Τσεχική γλώσσα]]
[[en:Czech language]]
[[eo:Ĉeĥa lingvo]]
[[es:Idioma checo]]
[[et:Tšehhi keel]]
[[eu:Txekiera]]
[[fa:زبان چکی]]
[[fi:Tšekin kieli]]
[[fiu-vro:Tsehhi kiil]]
[[fo:Kekkiskt mál]]
[[fr:Tchèque]]
[[frp:Tch·èco]]
[[fur:Lenghe ceche]]
[[fy:Tsjechysk]]
[[ga:An tSeicis]]
[[gag:Çeh dili]]
[[gd:Seacais]]
[[gl:Lingua checa]]
[[gv:Sheckish]]
[[he:צ'כית]]
[[hi:चॅक भाषा]]
[[hif:Czech bhasa]]
[[hr:Češki jezik]]
[[hsb:Čěšćina]]
[[hu:Cseh nyelv]]
[[hy:Չեխերեն]]
[[ia:Lingua chec]]
[[id:Bahasa Ceska]]
[[ilo:Pagsasao a Tseko]]
[[io:Chekiana linguo]]
[[it:Lingua ceca]]
[[ja:チェコ語]]
[[jv:Basa Céko]]
[[ka:ჩეხური ენა]]
[[kk:Чех тілі]]
[[kn:ಚೆಕ್ ಭಾಷೆ]]
[[ko:체코어]]
[[ku:Zimanê çekî]]
[[kv:Чех кыв]]
[[kw:Chekek]]
[[la:Lingua Bohemica]]
[[li:Tsjechisch]]
[[lij:Lengua ceca]]
[[lmo:Lengua ceca]]
[[lt:Čekų kalba]]
[[lv:Čehu valoda]]
[[mdf:Чехонь кяль]]
[[mhr:Чех йылме]]
[[mk:Чешки јазик]]
[[mn:Чех хэл]]
[[mr:चेक भाषा]]
[[ms:Bahasa Czech]]
[[mzn:چکی]]
[[nds-nl:Tsjechies]]
[[ne:चेक भाषा]]
[[new:चेक भाषा]]
[[nl:Tsjechisch]]
[[nn:Tsjekkisk]]
[[no:Tsjekkisk]]
[[oc:Chèc (lenga)]]
[[os:Чехаг æвзаг]]
[[pa:ਚੈੱਕ ਭਾਸ਼ਾ]]
[[pcd:Langue tchèque]]
[[pl:Język czeski]]
[[pms:Lenga ceca]]
[[pnb:چیک بولی]]
[[ps:چيکی ژبه]]
[[pt:Língua tcheca]]
[[qu:Chiku simi]]
[[rm:Lingua tscheca]]
[[ro:Limba cehă]]
[[ru:Чешский язык]]
[[rue:Чеськый язык]]
[[rw:Igiceke]]
[[sco:Czech leid]]
[[se:Čeahkagiella]]
[[sh:Češki jezik]]
[[simple:Czech language]]
[[sk:Čeština]]
[[sl:Češčina]]
[[sq:Gjuha çeke]]
[[sr:Чешки језик]]
[[sv:Tjeckiska]]
[[sw:Kicheki]]
[[szl:Czesko godka]]
[[ta:செக் மொழி]]
[[tg:Забони чехӣ]]
[[th:ภาษาเช็ก]]
[[tr:Çekçe]]
[[udm:Чех кыл]]
[[ug:چېخ تىلى]]
[[uk:Чеська мова]]
[[ur:چیک زبان]]
[[uz:Chex tili]]
[[vep:Čehan kel']]
[[vi:Tiếng Séc]]
[[wa:Tcheke]]
[[xmf:ჩეხური ნინა]]
[[yi:טשעכיש]]
[[yo:Èdè Tsẹ́kì]]
[[zh:捷克语]]
[[zh-min-nan:Česko-gí]]
[[zu:IsiTsheki]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 20:53

Tékkneska
Čeština
Málsvæði Tékkland, Slóvakía
Fjöldi málhafa 12 milljónir
Sæti 66
Ætt Indóevrópskt

 Slavneskt
  Vesturslavneskt

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Tékkland
Tungumálakóðar
ISO 639-1 cs
ISO 639-2 cze/ces
SIL ces
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Tékkneska (tékkneska: čeština) er indóevrópskt tungumál af ætt vesturslavneskra tungumála. Hún er náskyld pólsku og slóvakísku.

Tékkneska er opinbert tungumál Tékklands og er auk þess töluð af Tékkum um allan heim. Um 12 milljón manns tala tékknesku.

Tékkneska er heldur flókið tungumál og því eiga margir erfitt með að læra hana. Málfræðin er flókin. Fallorð og sagnir beygjast. Orðaröð er mjög frjálsleg og mjög mikið er um forskeyti.

Ritháttur

Tékkenska er rituð með latneska stafrófinu, en auk þess eru nokkrir sérstakir stafir. Það eru mjúku samhljóðarnir ď, ť, ň, ž, š, č, ř, löngu sérhljóðarnir á, é, í, ó, ú/ů, ý og mjúki sérhljóðinn ě.

Tékkneska stafrófið í heild sinni:

A Á B C Č D Ď E É Ě F G H CH I Í J K L M N Ň O Ó P R Ř S Š T Ť U Ú Ů V Y Ý Z Ž
a á b c č d ď e é ě f g h ch i í j k l m n ň o ó p r ř s š t ť u ú ů v y ý z ž

Athugið að farið er með "ch" sem sérstakan staf.

Framburður

Framburður er nokkuð erfiður þar sem tékkneska hefur mörg hljóð sem reynast útlendingum, m.a. Íslendingum, erfið. Tékkneska hefur eitt hljóð sem er talið vera einstakt í heiminum. Það er hljóðið ř, borið fram svipað og hrzh. Auk þess geta verið fjölmargir samhljóðar í röð og heilu orðin geta jafnvel verið án sérhljóða (dæmi: čtvrthrst, smrt, scvrkl, zmrzl).

Hér að neðan er útskýrður framburður þeirra hljóða sem eru ekki eins og í íslensku

  • Á er borið fram sem langt "a"
  • Au er borið fram sem "á"
  • C er borið fram sem "ts"
  • Č er borið fram eins og "ch" í ensku
  • Ď er borið fram sem "dj"
  • É er borið fram sem langt "e"
  • Ě er borið fram sem "é"
  • CH er borið fram eins og "ch" í "Achtung" í þýsku
  • Ň er borið fram "nj"
  • Ou er borið fram sem "ó"
  • Ř er borið fram svipað og "hrzh"
  • Š er borið fram eins og "sh" í ensku
  • Ť er borið fram sem "tj"
  • Ú og ů eru borin fram sem "ú"

Nafnorð

Í tékknesku fallbeygjast nafnorð í sjö föll: nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall, ávarpsfall, staðarfall og tækisfall. Nafnorð hafa einnig kyn (karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn) og tölu (eintölu og fleirtölu).

Lýsingarorð

Líkt og nafnorð taka lýsingarorð í tékknesku einnig kyn og tölu og þau fallbeygjast í sömu sjö föll.

Öll lýsingarorð enda á löngum sérhljóða. Til eru tveir flokkar lýsingarorða:

1) Lýsingarorð með harðri endingu í nefnifalli eintölu:

  • (karlkyn)
  • (kvenkyn)
  • (hvorugkyn)

2) Lýsingarorð með mjúkri endingu:

  • (í öllum kynjum)

Persónufornöfn

Í tékknesku er persónufornöfnum oftast sleppt. Þau eru einkum notuð til áherslu. Persónufornöfnin fallbeygjast.

Tékknesku persónufornöfnin eru:

  • (ég)
  • ty (þú)
  • on (hann)
  • ona (hún)
  • ono (það)
  • my (við)
  • vy (þið)
  • oni (þeir)
  • ony (þær)
  • ona (þau)

Sagnorð

Í tékknesku eru fjórir flokkar sagnorða:

  • sagnir sem enda á -at eða -át
  • sagnir sem enda á -ovat, -ýt eða -ít
  • sagnir sem enda á -it, -et eða -ět
  • sagnir sem enda á -out eða -ci og fleiri sjaldgæfum endingum

Einnig er til nokkur fjöldi óreglulegra sagna.

Töluorð

Tölurnar 1 og 2 eru mismunandi eftir kynjum. Aðrar tölur eru eins í öllum kynjum.

Talan 1 tekur með sér eintölu. Tölurnar 2, 3 og 4 taka með sér fleirtölu. Talan 5 og hærri tölur taka með sér fleirtölu í eignarfalli.

Heimildir

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Snið:Tengill GG