Munur á milli breytinga „Hvalsey“

Jump to navigation Jump to search
1 bæti bætt við ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
Auk þess má minna á að Ívar Bárðarson skrifaði ekki Grænlandslýsingu sína, heldur er hún höfð eftir honum, sem og að upphaflega handritið er glatað. Elsta handritið er dönsk 16. aldar þýðing sem segir ekki skírt að kirkjan stendur á bænum, heldur einfaldlega í firðinum. Þarna er bara eitt höfuðból, og ein kirkja.
 
==BúðkaupiðBrúðkaupið 1408==
„Þúsund og fjögurhundruð átta árum eftir fæðingu Herra vors Jesú Krists vorum við viðstaddir, sáum og hlýddum á á Hvalsey á Grænlandi, að Sigríður Björnsdóttir giftist [[Þorsteinn Ólafsson (lögmaður)|Þorsteini Ólafssyni]].“ Þetta gerðist á fyrsta sunnudegi eftir Krossmessu (Exaltatio Sancte Crucis). [[Krossmessa]] (á hausti sem álitið er að hér sé um að ræða) ber alltaf upp á [[14. september]] og sunnudagurinn næst þar á eftir árið [[1408]] var [[16. september]]. Um þetta brúðkaup vitnuðu þeir Brandur Halldórsson, Þórður Jörundarson, Þórbjörn Bárðarson og Jón Jónsson á Ökrum í [[Blönduhlíð]] á Íslandi árið [[1414]]. Tíu árum síðar, [[1424]], vitna þeir Sæmundur Oddsson og Þorgrímur Sölvason einnig um það sama á sama stað. Í bréfi sem dagsett er [[19. apríl]] [[1409]] og skrifað á biskupssetrinu í Görðum á Grænlandi vitna þeir prestarnir Eindriði Andreasson og Páll Hallvarðsson um að þeir hafi lýst rétt með þeim hjónum og að margmenni hafi verið við brúðkaupið.
 

Leiðsagnarval