Jóhann Karl 1.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jóhann Karl I)
Jump to navigation Jump to search
Skjaldarmerki Búrbónaætt Konungur Spánar
Búrbónaætt
Jóhann Karl 1.
Jóhann Karl 1.
Ríkisár 22. nóvember 197519. júní 2014
SkírnarnafnJuan Carlos Alfonso Víctor María de Borbón y Borbón-Dos Sicilias
Fæddur5. janúar 1938 (1938-01-05) (81 árs)
 Róm, Ítalíu
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Don Juan, hertogi af Barselóna
Móðir Victoria Eugenie af Battenberg
DrottningSoffía Spánardrottning
BörnHelena, hertogaynjan af Lugo, Kristín, hertogaynjan af Palma, Mallorca, Felippus 6. Spánarkóngur

Jóhann Karl I (Juan Alfonso Carlos Víctor María de Borbón y Borbón-Dos Sicilias) (f. 1938) var konungur Spánar frá 1975 til 2014. Hann er sonur Don Juan de Borbón, sem var sonur Alfonsós XIII Spánarkonungs, og móðir Jóhanns var Maria Mercedes af Bourbon-Orleans.

Jóhann Karl varð konungur 1975 er hann tók við af Francisco Franco sem lést það ár. Hann steig af stóli þann 19. juní 2014 og sonur hans, Filippus 6. tók við krúnunni.

Þann 14. maí 1962 giftist Jóhann Soffíu Grikklandsprinsessu en faðir hennar var konungur Grikklands. Þeim varð þriggja barna auðið og eiga samtals 8 barnabörn:

Börn þeirra eru:

Tengill[breyta | breyta frumkóða]