Hreppsnefnd Akrahrepps
Hreppsnefnd Akrahrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Akrahreppi þar til hreppurinn sameinaðist við Sveitarfélagið Skagafjörð. Hreppsnefnd bar ábyrgð á því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hafði falið sveitarstjórnum.
2018
[breyta | breyta frumkóða]Síðast var kosið til hreppsnefndar í hreppsnefndarkosningunum 26. maí 2018[1].
Eftirfarandi fulltrúar skipa hreppsnefnd:
| Hreppsnefndarfulltrúi | ||
|---|---|---|
| Hrefna Jóhannesdóttir | 58 | |
| Eyþór Einarsson | 55 | |
| Þorkell Gíslason | 46 | |
| Drífa Árnadóttir | 45 | |
| Einar Gunnarsson | 44 | |
| Auðir og ógildir | 0 | 0 |
| Á kjörskrá | 151 | |
| Greidd atkvæði | 113 | 74,8 |
2014
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit í hreppsnefndarkosningunum 31. maí 2014[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipa hreppsnefnd:
| Hreppsnefndarfulltrúi | ||
|---|---|---|
| Agnar Halldór Gunnarsson | 84 | |
| Eíríkur Skarphéðinsson | 79 | |
| Jón Sigurðsson | 70 | |
| Þorkell Gíslason | 38 | |
| Drífa Árnadóttir | 31 | |
| Auðir og ógildir | 0 | 0 |
| Á kjörskrá | 151 | |
| Greidd atkvæði | 113 | 74,8 |
2010
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit í hreppsnefndarkosningunum 29. maí 2010[3]. Eftir þær kosningar er Akrahreppur eina sveitarfélag landsins þar sem eingöngu sitja karlar í sveitarstjórn.
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
| Hreppsnefndarfulltrúi | ||
|---|---|---|
| Agnar Halldór Gunnarsson | 87 | |
| Þorleifur Hólmsteinsson | 56 | |
| Jón Sigurðsson | 54 | |
| Eíríkur Skarphéðinsson | 46 | |
| Þorkell Gíslason | 45 | |
| Auðir og ógildir | 3 | 2,8 |
| Á kjörskrá | 158 | |
| Greidd atkvæði | 109 | 69,0 |
2006
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit í hreppsnefndarkosningunum 27. maí 2006[4].
Eftirfarandi fulltrúar skipa hreppsnefnd:
| Hreppsnefndarfulltrúi | ||
|---|---|---|
| Agnar Halldór Gunnarsson | ||
| Jón Sigurðsson | ||
| Svanhildur Pálsdóttir | ||
| Þorleifur Hólmsteinsson | ||
| Þórarinn Magnússon | ||
| Auðir og ógildir | 1 | 0,8 |
| Á kjörskrá | 166 | |
| Greidd atkvæði | 131 | 78,9 |
2002
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 2002[5].
| Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
|---|---|---|---|---|---|
| Hreyfingarlistinn | H | 41 | 27,9 | 1 | |
| Akrahreppslistinn | K | 102 | 69,4 | 4 | |
| Auðir og ógildir | 4 | 2,7 | |||
| - | - | - | - | - | |
| Á kjörskrá | 168 | ||||
| Greidd atkvæði | 147 | 87,5 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Listi | Hreppsnefndarfulltrúi |
|---|---|
| H | Svanhildur Pálsdóttir |
| K | Agnar Halldór Gunnarsson |
| Þorleifur Hólmsteinsson | |
| Þórarinn Magnússon | |
| Guðrún Hilmarsdóttir | |
1998
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 1998[6]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Hreppsnefndarfulltrúi | ||
|---|---|---|
| Þórarinn Magnússon | 80 | |
| Þorleifur Hólmsteinsson | 78 | |
| Broddi Björnsson | 75 | |
| Agnar Halldór Gunnarsson | 71 | |
| Jón Sigurðsson | 31 | |
| Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
| Á kjörskrá | 166 | |
| Greidd atkvæði | 110 | 66,3 |
1994
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 28. maí 1994[7].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Hreppsnefndarfulltrúi | ||
|---|---|---|
| Þórarinn Magnússon | 71 | |
| Broddi Björnsson | 71 | |
| Þorleifur Hólmsteinsson | 57 | |
| Agnar Halldór Gunnarsson | 53 | |
| Árni Bjarnason | 50 | |
| Auðir og ógildir | 1 | 1,1 |
| Á kjörskrá | 179 | |
| Greidd atkvæði | 87 | 48,6 |
1990
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 26. maí 1990[8].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Hreppsnefndarfulltrúi | ||
|---|---|---|
| Broddi Björnsson | 113 | |
| Þórarinn Magnússon | 65 | |
| Þorleifur Hólmsteinsson | 48 | |
| Agnar Halldór Gunnarsson | 34 | |
| Árni Bjarnason | 28 | |
| Auðir og ógildir | 1 | 0,8 |
| Á kjörskrá | 191 | |
| Greidd atkvæði | 128 | 67,0 |
1986
[breyta | breyta frumkóða]Í hreppsnefndarkosningunum 31. maí 1986 var aðeins einn flokkur í framboði, Félagshyggjumenn og var hann því sjálfkjörinn. [9].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Hreppsnefndarfulltrúi | |
|---|---|
| Broddi Björnsson | |
| Frímann Þorsteinsson | |
| Helgi Friðriksson | |
| Hreinn Jónsson | |
| Pálmi Runólfsson | |
| Á kjörskrá | 213 |
1982
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[10]
| Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
|---|---|---|---|---|---|
| Framsóknarflokkurinn | B | 109 | 65,7 | 3 | |
| Óháðir | H | 55 | 33,1 | 2 | |
| Auðir og ógildir | 2 | 1,2 | |||
| - | - | - | - | - | |
| Á kjörskrá | 202 | ||||
| Greidd atkvæði | 166 | 82,2 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Listi | Hreppsnefndarfulltrúi |
|---|---|
| B | Broddi Björnsson |
| Jóhann Lárus Jóhannesson | |
| Anna Dóra Antonsdóttir | |
| H | Þórsteinn Ragnarsson |
| Kári Marísson | |
1978
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 1978[11]
| Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
|---|---|---|---|---|---|
| Framsóknarflokkurinn | B | 98 | 4 | ||
| Sjálfstæðisflokkurinn | D | 45 | 1 | ||
| Auðir og ógildir | |||||
| - | - | - | - | - | |
| Á kjörskrá | |||||
| Greidd atkvæði |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Listi | Hreppsnefndarfulltrúi |
|---|---|
| B | Gunnar Oddsson |
| Jóhann Lárus Jóhannesson | |
| Frímann Þorsteinsson | |
| Pálmi Runólfsson | |
| D | Jón Gíslason |
1966
[breyta | breyta frumkóða]Í hreppsnefndarkosningunum 1966 var aðeins einn flokkur í framboði og var hann því sjálfkjörinn. [12].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Hreppsnefndarfulltrúi |
|---|
| Jóhann Lárus Jóhannesson |
| Frímann Þorsteinsson |
| Magnús Gíslason |
| Frosti Gíslason |
| Árni Bjarnason |
| Á kjörskrá |
1962
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 23. júní 1962[13]
| Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
|---|---|---|---|---|---|
| Framsóknarflokkurinn | B | 104 | 59,1 | 3 | |
| Sjálfstæðisflokkurinn | D | 70 | 39,8 | 2 | |
| Auðir og ógildir | 1 | 1,1 | |||
| - | - | - | - | - | |
| Á kjörskrá | 205 | ||||
| Greidd atkvæði | 176 | 85,9 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
| Listi | Hreppsnefndarfulltrúi |
|---|---|
| B | Björn Sigurðsson |
| Jóhann Lárus Jóhannesson | |
| Konráð Gíslason | |
| D | Magnús Gíslason |
| Árni Bjarnason | |
Áralisti
[breyta | breyta frumkóða]| Nafn | 2014 | 2010 | 2006 | 2002 | 1998 | 1994 | 1990 | 1986 | 1982 | 1978 | 1974 | 1970 | 1966 | 1962 |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Agnar Halldór Gunnarsson | x | x | x | x | x | x | x | |||||||
| Anna Dóra Antonsdóttir | x | |||||||||||||
| Árni Bjarnason | x | x | x | x | ||||||||||
| Björn Sigurðsson | x | |||||||||||||
| Broddi Björnsson | x | x | x | x | x | |||||||||
| Drífa Árnadóttir | x | |||||||||||||
| Eiríkur Skarphéðinsson | x | x | ||||||||||||
| Frímann Þorsteinsson | x | x | x | |||||||||||
| Frosti Gíslason | x | |||||||||||||
| Guðrún Hilmarsdóttir | x | |||||||||||||
| Gunnar Oddsson | x | |||||||||||||
| Helgi Friðriksson | x | |||||||||||||
| Hreinn Jónsson | x | |||||||||||||
| Jóhann Lárus Jóhannesson | x | x | x | x | ||||||||||
| Jón Gíslason | x | |||||||||||||
| Jón Sigurðsson | x | x | x | x | ||||||||||
| Kári Marísson | x | |||||||||||||
| Konráð Gíslason | x | |||||||||||||
| Magnús Gíslason | x | x | ||||||||||||
| Pálmi Runólfsson | x | x | ||||||||||||
| Svanhildur Pálsdóttir | x | x | ||||||||||||
| Þorkell Gíslason | x | x | ||||||||||||
| Þorleifur Hólmsteinsson | x | x | x | x | x | x | ||||||||
| Þórarinn Magnússon | x | x | x | x | x | |||||||||
| Þórsteinn Ragnarsson | x | |||||||||||||
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Félagsmálaráðuneytið, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 - úrslit“.
- ↑ „Félagsmálaráðuneytið, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 - úrslit“.
- ↑ „Félagsmálaráðuneytið, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 - úrslit“.
- ↑ „Félagsmálaráðuneytið, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 - úrslit“.
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar útgefið af Hagstofu Íslands í 14. apríl 2005, bls 20-21,31“.
- ↑ „Morgunblaðið, 26. maí 1998, bls 54“.
- ↑ „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B10“.
- ↑ „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls C12“.
- ↑ „Dagur 11. júní 1986, bls 12“.
- ↑ „Tíminn, 30. júní 1982, bls 5“.
- ↑ „Tíminn, 28. júní 1978, bls 5“.
- ↑ „Einherji 22. september 1966, bls 5“.
- ↑ „Morgunblaðið, 27. júní 1962, bls 23“.