Fara í innihald

Akrahreppslistinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Akrahreppslistinn bauð fram í hreppsnefndarkosningum í Akrahreppi í hreppsnefndarkosningunum 25. maí 2002.

Óhlutbundnar kosningar höfðu verið í hreppnum 3 kjörtímabil á undan og kom Hreyfingarlistinn fram með lista gegn sitjandi hreppsnefnd sem tefldi þá fram Akrahreppslistanum.

Á lista Akrahreppslistans voru eftirfarandi: [1].

Agnar Halldór Gunnarsson Miklabæ
Guðrún Hilmarsdóttir Sólheimum
Þórarinn Magnússon Frostastöðum
Þorleifur Hólmsteinsson Þorleifsstöðum
Margrét Óladóttir Flugumýri
Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir Flugumýrarhvammi
Kolbrún María Sæmundsdóttir Syðstu-Grund
Eiríkur Skarphéðinsson Djúpadal
Jón Gíslason Miðhúsum
Broddi Björnsson Framnesi
  1. „Heimasíða Félagsmálaráðuneytisins, Framboðslistar í Akrahreppi 2002“.