Fara í innihald

Hreyfingarlistinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreyfingarlistinn bauð fram í hreppsnefndarkosningum í Akrahreppi í hreppsnefndarkosningunum 25. maí 2002.

Óhlutbundnar kosningar höfðu verið í hreppnum 3 kjörtímabil á undan og kom Hreyfingarlistinn fram með lista gegn sitjandi hreppsnefnd sem tefldi þá fram Akrahreppslistanum.

Meginmarkmið listans voru þrjú: Að vekja umræðu um hreppsmálin sem hafði ekki verið mikil árin á undan, hreyfa við sitjandi hreppsnefnd og nýta kvenkosti í hreppnum.[1].

Á lista Akrahreppslistans voru eftirfarandi: [2].

Svanhildur Pálsdóttir Stóru Ökrum
Þorkell Gíslason Víðivöllum
Sigríður Sigurðardóttir Stóru Ökrum
Jón Gíslason Réttarholti
María Jóhannsdóttir Kúskerpi
Anna Jóhannesdóttir Hjaltastöðum
Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir Dýrfinnustöðum
Íris Olga Lúðvíksdóttir Flatatungu
Sigurður Ingimarsson Flugumýri
Sigurður Hansen Kringlumýri
  1. „DV 21. maí 2002, bls 40“.
  2. „Heimasíða Félagsmálaráðuneytisins, Framboðslistar í Akrahreppi 2002“.