Hagfræðin
Útlit
Hagfræðin (Oeconomica) er rit í þremur bókum, sem er eignað Aristótelesi en flestir fræðimenn telja einhvern nemenda hans hafa samið það eða einhvern nemenda Þeófrastosar.
Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.