Veðurfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Veðurfræði er sú vísindagrein sem fjallar um veður, þeir sem leggja stund á hana kallast veðurfræðingar. Veðurfræðingar semja m.a. veðurspár, stunda veðurfarsrannsóknir, hanna tölvulíkön til að spá fyrir um veður o.fl. Á Veðurstofu Íslands eru m.a. stundaðar rannsóknir á sviði veðurfræði og gerðar eru veðurspár fyrir Ísland og umhverfi þess. Alþjóða veðurfræðistofnunin er alþjóðleg stofnun á sviði veðurfræði tengdra greina.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.