Fara í innihald

Gauragangur í sveitinni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gauragangur í sveitinni
Home on the Range
LeikstjóriWill Finn
John Sanford
HandritshöfundurWill Finn
John Sanford
FramleiðandiAlice Dewey Goldstone
LeikararRoseanne Barr
Judi Dench
Jennifer Tilly
Cuba Gooding jr.
Randy Quaid
Steve Buscemi
KlippingH. Lee Peterson
TónlistAlan Menken
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Walt Disney Feature Animation
DreifiaðiliBuena Vista Distribution
FrumsýningFáni Bandaríkjana 2. apríl 2004
Fáni Íslands 13. ágúst 2004
Fáni Ekvador 6. september 2004
Lengd76 minútur
Land Bandaríkin
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé110 milljónir USD
Heildartekjur145.3 milljónir USD

Gauragangur í Sveitinni (enska: Home on the Range) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2004[1]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Maggie Roseanne Barr Magga Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir
Mrs. Caloway Judi Dench Frú Búkolla Hanna María Karlsdóttir
Grace Jennifer Tilly Ósk Brynhildur Guðjónsdóttir
Buck Cuba Gooding jr. Blesi Rúnar Freyr Gíslason
Alameda Slim Randy Quaid Gresju-Mjóni Egill Ólafsson
Willie Brothers Sam J. Levine Villarnir Bergur Þór Ingólfsson
Lucky Jack Charles Haid Lukku-Skanki Laddi
Rico Charles Dennis Ríkó Magnús Jónsson
Pearl Carole Cook Perla Ragnheiður Steindórsdóttir
Jeb, the Goat Joe Flaherty Habbit Geit Hjálmar Hjálmarsson
Wesley Steve Buscemi Hörður Valur Freyr Einarsson
Sheriff Sam Richard Riehle Sammi Fógeti Harald G. Haraldsson
Junior, the Buffalo Lance LeGault Lilli Buffaló Ólafur Darri Ólafsson
Rusty, the Dug G. W. Bailey Rusti Hundur Ellert Ingimundarson
Abner Dixon Dennis Weaver Abbi Dixon Harald G. Haraldsson
Patrick Patrick Warburton Patrekur Valur Freyr Einarsson
Audrey, the Chicken Estelle Harris Auður Hæna Inga María Valdimarsdóttir
Annie Ann Richards Anna Inga María Valdimarsdóttir
Barry and Bob, the Longhorns Mark Walton Bubbi & Balli, Nautgripir Harald G. Haraldsson

Ellert Ingimundarson

Ollie, the Pig Charlie Dell Ólli Grís Valur Freyr Einarsson
Larry, the Duck Marshall Efron Lalli Önd Valur Freyr Einarsson

Lög í myndinni

[breyta | breyta frumkóða]
Upprunalegt titill Íslenskur titill
«(You Ain't) Home on the Range» «Heiðanna ró»
«Little Patch of Heaven» «Paradís á jörð»
«Home on the Range (reprise)» «Heiðanna ró (Endurteikning)»
«Yodle-Adle-Eedle-Idle-Oo» «Jo-óð-ladl-ídl-ædl-ú»
«Will The Sun Ever Shine Again» «Sést aldrei hér sól á ný»
«Little Patch of Heaven (Finale)» «Paradís á jörð (lokalag)»

Tílvisningar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/home-on-the-range--icelandic-cast.html
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.