Gauss-Jordan eyðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gauß-Jordan eyðing)

Gauss-Jordan eyðing er útgáfa af Gauss-eyðingu í línulegri algebru til þess að breyta fylki í efra stallað form. Þetta er gert til þess að auðvelda lausnir línulegra jöfnuhneppa.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]