Fara í innihald

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2001

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2001 var haldið í Englandi dagana 23. júní til 7. júlí 2001. 8 lið kepptu og sigraði Þýskaland keppnina í fimmta skiptið.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þýskaland 3 3 0 0 11 1 +10 9
2 Svíþjóð 3 2 0 1 6 3 +3 6
3 Rússland 3 0 1 2 1 7 -6 1
4 England 3 0 1 2 1 8 -7 1
23. júní
Þýskaland 3:1 Svíþjóð Steigerwaldstadion, Erfurt
Áhorfendur: 10.252
Dómari: Katriina Elovirta, Finnlandi
Müller 42, 65, Meinert 78 Ljungberg 78
24. júní
Rússland 1:1 England Ernst-Abbe-Sportfeld, Jena
Áhorfendur: 1.253
Dómari: Rita Ruiz Tacoronte, Spáni
Svetlitskaya 62 Banks 45
27. júní
Þýskaland 5:0 Rússland Steigerwaldstadion, Erfurt
Áhorfendur: 6.249
Dómari: Bente Ovedie Skogvang, Noregi
Wiegmann 43, Prinz 50, Meinert 69, Smisek 73, 89
27. júní
Svíþjóð 4:0 England Ernst-Abbe-Sportfeld, Jena
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Claudine Brohet, Belgíu
Törnqvist 3, Bengtsson 26, Ljungberg 75, Eriksson 80
30. júní
England 0:3 Þýskaland Ernst-Abbe-Sportfeld, Jena
Áhorfendur: 11.312
Dómari: Bente Ovedie Skogvang, Noregi
Wimbersky 57, Wiegmann 65, Lingor 67
30. júní
Svíþjóð 1:0 Rússland Steigerwaldstadion, Erfurt
Áhorfendur: 820
Dómari: Rita Ruiz Tacoronte, Spáni
Fagerström 76
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Danmörk 3 2 0 1 6 5 +1 6
2 Noregur 3 1 1 1 4 2 +2 4
3 Ítalía 3 1 1 1 3 4 -1 4
4 Frakkland 3 1 0 2 5 7 -2 3
25. júní
Ítalía 2:1 Danmörk Waldstadion, Aalen
Áhorfendur: 3.193
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Panico 12, 72 Bukh 75
25. júní
Noregur 3:0 Frakkland Donaustadion, Ulm
Áhorfendur: 3.100
Dómari: Wendy Toms, Englandi
Knudsen 14, Sykora 18 (sjálfsm.), Mellgren 40
28. júní
Frakkland 3:4 Danmörk Stadion an der Kreuzeiche, Reutlingen
Áhorfendur: 6.600
Dómari: Eva Ödlund, Svíþjóð
Pichon 21, Mugneret-Béghé 27, Blouin 83 Krogh 15 (vítasp.), 90, Bonde 19, Andersson 71
28. júní
Noregur 1:1 Ítalía Stadion an der Kreuzeiche, Reutlingen
Áhorfendur: 6.600
Dómari: Elke Fielenbach, Þýskalandi
Mellgren 16 Guarino 14
1. júlí
Danmörk 1:0 Noregur Waldstadion, Aalen
Áhorfendur: 3.480
Dómari: Claudine Brohet, Belgíu
M. Pedersen 85(vítasp.)
1. júlí
Frakkland 2:0 Ítalía Donaustadion, Ulm
Áhorfendur: 3.100
Dómari: Elke Fielenbach, Þýskalandi
Pichon 37, Jézéquel 74 (vítasp.)

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
4. júlí
Þýskaland 1:0 Noregur Donaustadion, Ulm
Áhorfendur: 13.524
Dómari: Wendy Toms, Englandi
Smisek 57
4. júlí
Danmörk 0:1 Svíþjóð Donaustadion, Ulm
Áhorfendur: 7.200
Dómari: Katriina Elovirta, Finnlandi
Nordlund 9

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
7. júlí
Þýskaland 1:0 (e.framl.) Svíþjóð Donaustadion, Ulm
Áhorfendur: 18.000
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Müller 98 (gullmark)