Andrew Fire
Útlit
(Endurbeint frá Andrew Zachary Fire)
Lífvísindi 20. og 21. öld | |
---|---|
Nafn: | Andrew Zachary Fire |
Fæddur: | 27. apríl 1959 í Palo Alto í Kaliforníu |
Svið: | Sameindalíffræði |
Helstu viðfangsefni: |
Genatjáning |
Markverðar uppgötvanir: |
Uppgötvaði RNA-inngrip |
Helstu ritverk: | Fire et al 1998[1] |
Alma mater: | Kaliforníuháskóli í Berkeley Tækniháskólinn í Massachusetts |
Helstu vinnustaðir: |
Stanford háskóli Johns Hopkins-háskóli |
Verðlaun og nafnbætur: |
Nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði 2006 |
Andrew Zachary Fire (fæddur 27. apríl 1959) er bandarískur líffræðingur og prófessor í meinafræði og erfðafræði við Stanford-háskóla. Hann er þekktastur fyrir að hafa uppgötvað RNA-inngrip við genatjáningu ásamt Craig C. Mello, en fyrir þær rannsóknir deildu þeir nóbelsverðlaununum í lífeðlis- og læknisfræði árið 2006.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ A. Fire, S. Q. Xu, M. K. Montgomery, S. A. Kostas, S. E. Driver og C.C. Mello (1998) Potent and specific genetic interference by double-stranded RNA in Caenorhabditis elegans. Nature 391, 806-811.