Joshua Lederberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lífvísindi
20. öld
Nafn: Joshua Lederberg
Fæddur: 23. maí 1925 í Montclair í New Jersey
Látinn 2. febrúar 2008 í New York
Svið: Erfðafræði, sameindalíffræði, örverufræði
Helstu
viðfangsefni:
Erfðafræði og sameindalíffræði baktería.
Markverðar
uppgötvanir:
Tengiæxlun, veiruleiðsla
Alma mater: Yale háskóli 1947
Helstu
vinnustaðir:
Stanford háskóli
Verðlaun og
nafnbætur:
Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 1958, Vísindaorða bandaríkjaforseta 1989, Frelsisorða bandaríkjaforseta 2006

Joshua Lederberg (fæddur 23. maí 1925, lést 2. febrúar 2008) var bandarískur líffræðingur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 1958 fyrir að uppgötva tengiæxlun í E. coli og aðrar rannsóknir er varða uppbyggingu og endurröðun erfðaefnis í bakteríum[1].

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Um nóbelsverðlaunin í læknis- eða lífeðlisfræði 1958“.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.