Carol W. Greider

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lífvísindi
20. og 21. öld
Nafn: Carol W. Greider
Fædd: 15. apríl 1961 í San Diego í Kaliforníu
Svið: Sameindalíffræði
Helstu
viðfangsefni:
Litningsendar
Markverðar
uppgötvanir:
Uppgötvaði telómerasa
Helstu ritverk: Greider, C. W. & Blackburn, E. H. (1985), "Identification of a specific telomere terminal transferase activity in Tetrahymena extracts", Cell 43, 405–413
Alma mater: Kaliforníuháskóli í Berkeley
Helstu
vinnustaðir:
Cold Spring Harbor Laboratory, Johns Hopkins-háskóli
Verðlaun og
nafnbætur:
Nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði 2009

Carol Greider (fædd 15. apríl 1961) er bandarískur sameindalíffræðingur og prófessor við Johns Hopkins háskóla. Hún er einkum þekkt fyrir að hafa uppgötvað telómerasa ásamt Elizabeth Blackburn og hlutu þær fyrir nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði árið 2009 ásamt Jack W. Szostak [1] .

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.