1152
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1152 (MCLII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Klængur Þorsteinsson var vígður biskup í Skálholti af Áskeli erkibiskupi í Lundi.
- Gissur Hallsson kom heim til Íslands eftir að hafa ferðast víða um lönd, meðal annars til Ítalíu. Hann skrifaði svo bók um ferðalög sín, Flos Peregrinatum, en hún er glötuð.
- Skálholt og Hólar urðu hluti af nýju erkibiskupsumdæmi í Niðarósi í Noregi en höfðu áður tilheyrt erkibiskupsdæminu í Lundi.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 4. mars - Friðrik barbarossa („rauðskeggur“) eða Friðrik 1. var kjörinn konungur Þýskalands í Frankfurt.
- 21. mars - Loðvík 7. Frakkakonungur og Elinóra af Akvitaníu fengu hjónaband sitt gert ógilt.
- 18. maí - Elinóra af Akvitaníu giftist Hinrik 2. Englandskonungi í Bordeaux.
- Erkibiskupsdæmi stofnað í Niðarósi í Noregi.
- Kirkjan á Írlandi viðurkennir yfirráð páfans í Róm.
- Almóhadar lögðu Alsír undir sig.
Fædd
Dáin
- 3. maí - Matthildur Englandsdrottning og hertogaynja af Boulogne, kona Stefáns konungs (f. um 1105).
- Hinrik Skotaprins (f. 1114).