1150
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1150 (MCL í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Kapelluhraun (einnig nefnt Nýjahraun eða Bruninn) rann sunnan við Hafnarfjörð.
- Sturla Þórðarson keypti Hvamm í Dölum.
Fædd
Dáin
- Hallur Teitsson biskupsefni dó í Utrecht í Hollandi á heimleið frá Róm.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Fatimídar styrkja varnir borgarinnar Askalon með því að reisa 53 turna.
- Elstu heimildir um sígauna í Konstantínópel. Þar stunduðu þeir hljóðfæraleik.
- Hinrik Plantagenet varð hertogi af Normandí.
- Jón kútur vígður til biskups á Grænlandi.
- Pappír barst fyrst til Evrópu frá Kína.
Fædd
- Alix af Frakklandi, dóttir Loðvíks 7. og Elinóru af Akvitaníu (d. 1198).
- Saxo Grammaticus, danskur sagnaritari (d. 1220).
Dáin
- 21. nóvember - Garcia 4., konungur Navarra (f. um 1112).