Fara í innihald

Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrvalsdeild kvenna
Stofnuð1952
RíkiFáni Íslands Ísland
Fall í1. deild kvenna
Fjöldi liða10
Stig á píramídaStig 1
BikararBikarkeppni kvenna
Núverandi meistararKeflavík (2024)
Sigursælasta liðKeflavík (17)
Heimasíðakki.is

Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik (Bónus deild kvenna) er efsta deild kvenna í körfuknattleik á Íslandi en Körfuknattleikssamband Íslands fer með málefni íþróttarinnar á Íslandi. Íslandsmót kvenna fór fyrst fram fyrri hluta árs 1953 og lengi vel hét deildin 1. deild kvenna, eða þangað til 2007 er nafninu var breytt í Úrvalsdeild kvenna.

Meistarasaga

[breyta | breyta frumkóða]

1952-1992: Án úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Íslandsmeistarar Þjálfari
1953 Ármann[a] Upplýsingar vantar
1954 Ekki leikið
1955 Ekki leikið
1956 ÍR Ísland Hrefna Ingimarsdóttir[2]
1957 ÍR (2) Ísland Hrefna Ingimarsdóttir[2]
1958 ÍR (3) Ísland Hrefna Ingimarsdóttir[2]
1959 Ármann (2) Ísland Ingvar Sigurbjörnsson and Ísland Birgir Örn Birgis
1960 Ármann (3) Ísland Ingvar Sigurbjörnsson and Ísland Birgir Örn Birgis
1961 KR Upplýsingar vantar
1962 Ekki leikið
1963 ÍR (4) Upplýsingar vantar
1964 Skallagrímur[b] Ísland Guðmundur Sigurðsson
1965 Ekki leikið
1966 ÍR (5)[c] Upplýsingar vantar
1967 ÍR (6) Upplýsingar vantar
1968 Ekki leikið
1969 Þór Ak.[d] Ísland Einar Bollason
1970 ÍR (7) Upplýsingar vantar
1971 Þór Ak. (2) Ísland Guttormur Ólafsson
1971-1972 ÍR (8) Upplýsingar vantar
1972-1973 ÍR (9) Upplýsingar vantar
1973-1974 ÍR (10) Upplýsingar vantar
1974-1975 ÍR (11) Ísland Einar Ólafsson[7]
1975-1976 Þór Ak. (3) Ísland Anton Sölvason
1976-1977 KR (2) Ísland Einar Bollason
1977-1978 ÍS[e] Bandaríkin Dirk Dunbar
1978-1979 KR (3) Bandaríkin John Hudson
1979-1980 KR (4) Upplýsingar vantar
1980-1981 KR (5) Ísland Sigurður Hjörleifsson
1981-1982 KR (6) Bandaríkin Stew Johnson
1982-1983 KR (7) Bandaríkin Stew Johnson
1983-1984 ÍS (2) Ísland Guðný Eiríksdóttir
1984-1985 KR (8) Ísland Ingimar Jónsson
1985-1986 KR (9) Ísland Ágúst Líndal
1986-1987 KR (10) Ísland Ágúst Líndal
1987-1988 Keflavík Ísland Jón Kr. Gíslason
1988-1989 Keflavík (2) Ísland Jón Kr. Gíslason
1989-1990 Keflavík (3) Ísland Falur Harðarson
1990-1991 ÍS (3)[f] Ísland Jóhann A. Bjarnason
1991-1992 Keflavík (4) Ísland Sigurður Ingimundarson

Frá 1993: Með úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Íslandsmeistarar Þjálfari Deildarmeistarar
1992-1993 Keflavík (5) Ísland Sigurður Ingimundarson Keflavík (5)[g]
1993-1994 Keflavík (6) Ísland Sigurður Ingimundarson Keflavík (6)
1994-1995 Breiðablik Ísland Sigurður Hjörleifsson Keflavík (7)
1995-1996 Keflavík (7) Ísland Sigurður Ingimundarson Keflavík (8)
1996-1997 Grindavík Ísland Ellert Sigurður Magnússon Keflavík (9)
1997-1998 Keflavík (8) Ísland Anna María Sveinsdóttir Keflavík (10)
1998-1999 KR (11) Ísland Óskar Kristjánsson KR (11)
1999-2000 Keflavík (9) Ísland Kristinn Einarsson KR (12)
2000-2001 KR (12) Ísland Henning Henningsson KR (13)
2001-2002 KR (13) Kanada Keith Vassell ÍS (4)
2002-2003 Keflavík (10) Ísland Anna María Sveinsdóttir Keflavík (11)
2003-2004 Keflavík (11) Ísland Sigurður Ingimundarson Keflavík (12)
2004-2005 Keflavík (12) Ísland Sverrir Þór Sverrisson Keflavík (13)
2005-2006 Haukar Ísland Ágúst Björgvinsson Haukar
2006-2007 Haukar (2) Ísland Ágúst Björgvinsson Haukar (2)
2007-2008 Keflavík (13) Ísland Jón Halldór Eðvaldsson Keflavík (14)
2008-2009 Haukar (3) Ísland Yngvi Gunnlaugsson Haukar (3)
2009-2010 KR (14) Ísland Benedikt Guðmundsson KR (14)
2010-2011 Keflavík (14) Ísland Jón Halldór Eðvaldsson Hamar
2011-2012 Njarðvík Ísland Sverrir Þór Sverrisson Keflavík (15)
2012-2013 Keflavík (15) Ísland Sigurður Ingimundarson Keflavík (16)
2013-2014 Snæfell Ísland Ingi Þór Steinþórsson Snæfell
2014-2015 Snæfell (2) Ísland Ingi Þór Steinþórsson Snæfell (2)
2015-2016: Snæfell (3) Ísland Ingi Þór Steinþórsson Haukar (3)
2016-2017 Keflavík (16) Ísland Sverrir Þór Sverrisson Snæfell (3)
2017-2018 Haukar (4) Ísland Ingvar Þór Guðjónsson
2018-2019 Valur (1) Ísland Darri Freyr Atlason
2019-2020 Engir Íslandsmeistarar krýndir[h] Valur (2)
2020-2021 Valur (2) Ísland Ólafur Jónas Sigurðsson
2021-2022 Njarðvík (2) Ísland Rúnar Ingi Erlingsson
2022-2023 Valur (3) Ísland Ólafur Jónas Sigurðsson
2023-2024 Keflavík (17) Ísland Sverrir Þór Sverrisson

Punktar

  1. Ármann og ÍR voru einu liðin sem voru skráð til leiks árið 1953.[1]
  2. Skallagrímur sigraði Björk og ÍR til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.[3]
  3. Einungis ÍR og KR skráðu sig til leiks árið 1966. Liðin léku einn leik um Íslandsmeistaratitilinn sem ÍR vann 28-18.[4]
  4. Þór, sem vann norðurlandsriðilinn, átti að mæta KFÍ, sem vann vesturlandsriðilinn, í leik um Íslandsmeistaratitilinn. Sökum slæms veðurs gat KFÍ ekki mætt til leiks og var Þór því dæmdur sigur.[5][6]
  5. ÍS og KR voru jöfn að stigum þegar tímabilinu lauk og léku því auka leik um Íslandsmeistaratitilinn. ÍS vann leikinn 62-51.[8]
  6. ÍS, Haukar og Keflavík enduðu öll með 11 sigra í 15 leikjum í deildinni en ÍS hafði betri innbyrðis árangur á móti hinum tveimur liðunum.[9]
  7. Frá og með 1992-1993 tímabilinu hefur sigurvegari úrslitakeppninnar verið krýndur sigurvegari í stað liðsins með besta árangurinn í deildinni. Liðið sem endar með bestan árangur fær titilinn deildarmeistari.
  8. Tímabilið 2019-2020 var blásið af í mars 2020 vegna Covid-19-faraldursins á Íslandi.[10]

Íslandsmeistaratitlar

[breyta | breyta frumkóða]
Félag Titlar Ár
Keflavík 16 1988, 1989, 1990, 1992, 1993, 1994, 1996, 1998, 2000, 2003, 2004, 2005, 2008, 2011, 2013, 2017
KR 14 1961, 1977, 1979, 1980, 1981, 1982, 1983, 1985, 1986, 1987, 1999, 2001, 2002, 2010
ÍR 11 1956, 1957, 1958, 1963, 1966, 1967, 1970, 1972, 1973, 1974, 1975
Ármann 3 1953, 1959, 1960
ÍS 3 1978, 1984, 1991
Haukar 3 2006, 2007, 2009
Þór Ak. 3 1969, 1971, 1976
Snæfell 3 2014, 2015, 2016
Breiðablik 1 1995
Grindavík 1 1997
Njarðvík 1 2012
Skallagrímur 1 1964

Sjá lista yfir titla í íslenskum íþróttum

Viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
Besti leikmaður í Úrvalsdeild kvenna
1981 - 1982 Emilía Sigurðardóttir, KR
1982 - 1983 Linda Jónsdóttir, KR
1983 - 1984 Sóley Indriðadóttir, Haukar
1984 - 1985 Sigrún Cora Barker, KR
1985 - 1986 Linda Jónsdóttir, KR
1986 - 1987 Linda Jónsdóttir, KR
1987 - 1988 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1988 - 1989 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1989 - 1990 Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík
1990 - 1991 Linda Stefánsdóttir, ÍR
1991 - 1992 Hanna Kjartansdóttir, Haukar
1992 - 1993 Linda Stefánsdóttir, ÍR
1993 - 1994 Olga Færseth, Keflavík
1994 - 1995 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1995 - 1996 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1996 - 1997 Guðbjörg Norðfjörð, KR
1997 - 1998 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1998 - 1999 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1999 - 2000 Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík
2000 - 2001 Kristín Björk Jónsdóttir, KR
2001 - 2002 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS
2002 - 2003 Hildur Sigurðardóttir, KR
2003 - 2004 Hildur Sigurðardóttir, KR
2004 - 2005 Helena Sverrisdóttir, Haukar
2005 - 2006 Helena Sverrisdóttir, Haukar
2006 - 2007 Helena Sverrisdóttir, Haukar
2007 - 2008 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Keflavík
2008 - 2009 Signý Hermannsdóttir, KR
2009 - 2010 Signý Hermannsdóttir, Valur
2010 - 2011 Margrét Kara Sturludóttir, KR
2011 - 2012 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Keflavík
2012 - 2013 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Keflavík
2013 - 2014 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell
2014 - 2015 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell
2015 - 2016 Helena Sverrisdóttir, Haukar
2016 - 2017
Besti ungi leikmaður í Úrvalsdeild kvenna
1993 - 1994 Gréta María Grétarsdóttir, ÍR
1994 - 1995 Erla Reynisdóttir, Keflavík
1995 - 1996 Sóley Sigurþórsdóttir, ÍA
1996 - 1997 Þórunn Bjarnadóttir, ÍR
1997 - 1998 Guðrún A. Sigurðardóttir, ÍR
1998 - 1999 Hildur Sigurðardóttir, ÍR
1999 - 2000 Birna Eiríksdóttir, Tindastóll
2000 - 2001 Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík
2001 - 2002 Sara Pálmadóttir, KFÍ
2002 - 2003 Helena Sverrisdóttir, Haukar
2003 - 2004 María Ben Erlingsdóttir, Keflavík
2004 - 2005 Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík
2005 - 2006 María Ben Erlingsdóttir, Keflavík
2006 - 2007 Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík
2007 - 2008 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar
2008 - 2009 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar
2009 - 2010 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar
2010 - 2011 Bergþóra Tómasdóttir, Fjölnir
2011 - 2012 Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Haukar
2012 - 2013 Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík
2013 - 2014 Marín Laufey Davíðsdóttir, Hamar
2014 - 2015 Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík
2015 - 2016 Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík
2016 - 2017
Besti varnarmaður í Úrvalsdeild kvenna
2002 - 2003 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
2003 - 2004 Hildur Sigurðardóttir, KR
2004 - 2005 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Haukar
2005 - 2006 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Haukar
2006 - 2007 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Haukar
2007 - 2008 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Keflavík
2008 - 2009 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR
2009 - 2010 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR
2010 - 2011 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR
2011 - 2012 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Keflavík
2012 - 2013 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Keflavík
2013 - 2014 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Snæfell
2014 - 2015 Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfell
2015 - 2016 Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfell
2016 - 2017
Besti erlendi leikmaður í Úrvalsdeild kvenna
1998 - 1999 Limor Mizrachi, KR
1999 - 2000
2000 - 2001 Jessica Gaspar, KFÍ
2001 - 2002 Jessica Gaspar, Grindavík
2002 - 2003 Denise Shelton, Grindavík
2003 - 2004 Katie Wolfe, KR
2004 - 2005 Reshea Bristol, Keflavík
2005 - 2006 Megan Mahoney, Haukar
2006 - 2007 Tamara Bowie, Grindavík
2007 - 2008 TeKesha Watson, Keflavík
2008 - 2009 Slavica Dimovska, Haukar
2009 - 2010 Heather Ezell, Haukar
2010 - 2011 Jacquline Adamshick, Keflavík
2011 - 2012 Lele Hardy, Njarðvík
2012 - 2013 Lele Hardy, Njarðvík
2013 - 2014 Lele Hardy, Haukar
2014 - 2015 Kristen McCarthy, Snæfell
2015 - 2016 Haiden Denise Palmer, Snæfell
2016 - 2017
Besti þjálfari í Úrvalsdeild kvenna
2000 - 2001 Henning Henningsson, KR
2001 - 2002 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
2002 - 2003 Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík
2003 - 2004 Gréta María Grétarsdóttir, KR
2004 - 2005 Ágúst S. Björgvinsson, Haukar
2005 - 2006 Ágúst S. Björgvinsson, Haukar
2006 - 2007 Ágúst S. Björgvinsson, Haukar
2007 - 2008 Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík
2008 - 2009 Jóhannes Árnason, KR
2009 - 2010 Benedikt Guðmundsson, KR
2010 - 2011 Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík
2011 - 2012 Sverrir Þór Sverrison, Njarðvík
2012 - 2013 Sigurður Ingimundarson, Keflavík
2013 - 2014 Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell
2014 - 2015 Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell
2015 - 2016 Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell
2016 - 2017
Prúðasti leikmaður í Úrvalsdeild kvenna
2002 - 2003 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS
2003 - 2004 Sólveg H. Gunnlaugsdóttir, Grindavík
2004 - 2005 Sólveg H. Gunnlaugsdóttir, Grindavík
2005 - 2006 Þórunn Bjarnadóttir, ÍS
2006 - 2007 Pálína María Gunnlaugsdóttir, Haukar
2007 - 2008 Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík
2008 - 2009 Hildur Sigurðardóttir, KR
2009 - 2010 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar
2010 - 2011 Hildur Sigurðardóttir, KR
2011 - 2012 Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell
2012 - 2013 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Valur
2013 - 2014 Auður Íris Ólafsdóttir, Haukar
2014 - 2015 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell
2015 - 2016 Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell
2016 - 2017
Úrvalslið í Úrvalsdeild kvenna
1987 - 1988 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík

Herdís Erna Gunnarsdóttir, Haukar

Marta Guðmundsdóttir, Grindavík

Sólveig Pálsdóttir, Haukar

1988 - 1989 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík

Harpa Magnúsdóttir, Njarðvík

Linda Jónsdóttir, KR

Sigrún Cora Barker, KR

1989 - 1990 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík

Herdís Erna Gunnarsdóttir, Haukar

Lilja Björnsdóttir, KR

Linda Stefánsdóttir, ÍR

1990 - 1991 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík

Hafdís Helgadóttir, ÍS

Linda Stefánsdóttir, ÍR

Vigdís Þórisdóttir, ÍS

1991 - 1992 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík

Hanna Kjartansdóttir, Haukar

Linda Stefánsdóttir, ÍR

Vigdís Þórisdóttir, ÍS

1992 - 1993 Guðbjörg Norðfjörð, KR

Kristín Blöndal, Keflavík

Linda Stefánsdóttir, ÍR

Olga Færseth, Keflavík

Svanhildur Káradóttir, Grindavík

1993 - 1994 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Grindavík

Guðbjörg Norðfjörð, KR

Helga Þorvaldsdóttir, KR

Linda Stefánsdóttir, Valur

Olga Færseth, Keflavík

1994 - 1995 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Grindavík

Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík

Helga Þorvaldsdóttir, KR

Linda Stefánsdóttir, Valur

1995 - 1996 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, ÍR

Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Guðbjörg Norðfjörð, KR

Helga Þorvaldsdóttir, KR

Linda Stefánsdóttir, ÍR

1996 - 1997 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS

Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Erla Reynisdóttir, Keflavík

Guðbjörg Norðfjörð, KR

1997 - 1998 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS

Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Erla Reynisdóttir, Keflavík

Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík

Guðbjörg Norðfjörð, KR

1998 - 1999 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS

Anna María Sveinsdóttir, Keflavík

Guðbjörg Norðfjörð, KR

Hanna Kjartansdóttir, KR

Signý Hermannsdóttir, ÍS

1999 - 2000 Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík

Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík

Guðbjörg Norðfjörð, KR

Hanna Kjartansdóttir, KR

Sólveig H. Gunnlaugsdóttir, Grindavík

2000 - 2001 Hanna Kjartansdóttir, KR

Hildur Sigurðardóttir, KR

Kristín Björk Jónsdóttir, KR

Marín Rós Karlsdóttir, Keflavík

Sólveig H. Gunnlaugsdóttir, KFÍ

2001 - 2002 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS

Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík

Helga Þorvaldsdóttir, KR

Hildur Sigurðardóttir, KR

Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS

2002 - 2003 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík

Helga Þorvaldsdóttir, KR

Hildur Sigurðardóttir, KR

Svandís Anna Sigurðardóttir, ÍS

2003 - 2004 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS

Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík

Hildur Sigurðardóttir, KR

Sólveig H. Gunnlaugsdóttir, Grindavík

2004 - 2005 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS

Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík

Helena Sverrisdóttir, Haukar

Signý Hermannsdóttir, ÍS

2005 - 2006 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Helena Sverrisdóttir, Haukar

Hildur Sigurðardóttir, Grindavík

María Ben Erlingsdóttir, Keflavík

Signý Hermannsdóttir, ÍS

2006 - 2007 Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík

Helena Sverrisdóttir, Haukar

Hildur Sigurðardóttir, Grindavík

Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík

María Ben Erlingsdóttir, Keflavík

2007 - 2008 Hildur Sigurðardóttir, KR

Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar

Pálína María Gunnlaugsdóttir, Keflavík

Signý Hermannsdóttir, Valur

Sigrún Ámundardóttir, KR

2008 - 2009 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Hildur Sigurðardóttir, KR

Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar

Signý Hermannsdóttir, Valur

Sigrún Ámundardóttir, KR

2009 - 2010 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Hildur Sigurðardóttir, KR

Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar

Margrét Kara Sturludóttir, KR

Signý Hermannsdóttir, KR

2010 - 2011 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík

Margrét Kara Sturludóttir, KR

Pálína Gunnarsdóttir, Keflavík

Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar

2011 - 2012 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell

Íris Sverrisdóttir, Haukar

Pálína Gunnarsdóttir, Keflavík

Petrúnella Skúladóttir, Njarðvík

Sigrún Ámundardóttir, KR

2012 - 2013 Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík

Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell

Hildur Sigurðardóttir, Snæfell

Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur

Pálína Gunnarsdóttir, Keflavík

2013 - 2014 Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Snæfell

Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell

Hildur Sigurðardóttir, Snæfell

Sigrún Ámundardóttir, KR

2014 - 2015 Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík

Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfell

Hildur Sigurðardóttir, Snæfell

Petrúnella Skúladóttir, Grindavík

Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík

2015 - 2016 Bryndís Guðmundsdóttir, Snæfell

Guðbjörg Sverrisdótir, Valur

Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfell

Helena Sverrisdóttir, Haukar

Sigrún Ámundardóttir, Grindavík

2016 - 2017

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Körfuknattleiksmót Íslands“. Þjóðviljinn. 28 apríl 1953. bls. 8. Sótt 6. desember 2020.
  2. 2,0 2,1 2,2 Ágúst Ásgeirsson (11. mars 2007). Heil öld til heilla - Saga ÍR í 100 ár (PDF). Íþróttafélag Reykjavíkur. bls. 562. Sótt 23 júní 2018.
  3. „Stúlkur úr Borgarfirði fyrstu Íslandsmeistararnir“. Morgunblaðið. 3. mars 1964. bls. 26–27. Sótt 24 febrúar 2020.
  4. „ÍR meistari í kvennaflokki“. Vísir. 30 apríl 1966. bls. 11. Sótt 8 ágúst 2019.
  5. Skapti Hallgrímsson (2001). Leikni framar líkamsburðum. Icelandic Basketball Federation. bls. 125. ISBN 9979-60-630-4.
  6. „Þór meistari í báðum kvennaflokkunum“. Íslendingur - Ísafold. 19. mars 1969. bls. 3. Sótt 6. desember 2020.
  7. „Fríður ÍR-hópur“. Morgunblaðið. 25 febrúar 1975. bls. 18. Sótt 23 júní 2018.
  8. Skapti Hallgrímsson (2001). Leikni framar líkamsburðum. Icelandic Basketball Federation. bls. 176. ISBN 9979-60-630-4.
  9. Skapti Hallgrímsson (2001). Leikni framar líkamsburðum. Icelandic Basketball Federation. bls. 258. ISBN 9979-60-630-4.
  10. Ingvi Þór Sæmundsson (18. mars 2020). „Körfuboltatímabilið blásið af - Engir Íslandsmeistarar“. Vísir.is. Sótt 18. mars 2020.