Jóhanna Vala Jónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Jóhanna Vala Jónsdóttir

Jóhanna Vala Jónsdóttir (fædd 25. september 1986) er íslensk fegurðardrottning. Jóhanna vann titilinn Ungfrú Ísland 2007 og var fulltrúi Íslands í keppninni Ungfrú heimur 2007 í Sanya í Kína.

Móðir Jóhönnu er Jóhanna Magnúsdóttir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.