Vestfjarðakjördæmi
Vestfjarðakjördæmi var myndað árið 1959 úr fjórum sýslum Vestfjarða: Barðastrandasýslu, Strandasýslu, Vestur-Ísafjarðarsýslu og Norður-Ísafjarðarsýslu frá 1959 til 2003. Í þrennum þingkosningum, 1963, 1967 og 1971 hlaut Framsóknarflokkurinn flest atkvæði á Vestfjörðum, og þar af leiðandi fyrsta þingmann Vestfjarða. Í öll önnur skipti státaði Sjálfstæðisflokkurinn sig af fyrsta þingmanni Vestfjarða.
Við breytingu á kjördæmaskipan árið 1999 varð Vestfjarðakjördæmi hluti af Norðvesturkjördæmi ásamt Vesturlandskjördæmi og Norðurlandskjördæmi vestra utan Siglufjörður sem varð hluti af Norðausturkjördæmi
Ráðherrar af Vestfjörðum
[breyta | breyta frumkóða]Hannibal Valdimarsson, Matthías Bjarnason, Steingrímur Hermannsson og Sighvatur Björgvinsson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þeir sátu á þingi fyrir kjördæmið.
Þingmenn Vestfjarðakjördæmis
[breyta | breyta frumkóða](*) Í Alþingiskosningunum 1991 endaði "Flakkarinn" á Vestfjörðum