Reykjavíkurkjördæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykjavíkurkjördæmi var eitt átta kjördæma vegna Alþingiskosninga árin 1959-1999. Kjördæmið tók yfir alla Reykjavíkurborg og var langfjölmennasta kjördæmið, bæði hvað varðar íbúafjölda og fjölda þingmanna. Eftir kjördæmabreytinguna 1999 hefur Reykjavíkurborg verið skipt í tvö kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður

Þingmenn Reykjavíkurkjördæmis[breyta | breyta frumkóða]

Þing Þingsetutími 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl. 6. þingmaður Fl. 7. þingmaður Fl. 8. þingmaður Fl. 9. þingmaður Fl. 10. þingmaður Fl. 11. þingmaður Fl. 12. þingmaður Fl.
95. lögþ. 1974 Geir Hallgrímsson D Gunnar Thoroddsen D Magnús Kjartansson G Þórarinn Þórarinsson B Ragnhildur Helgadóttir D Jóhann Hafstein D Eðvarð Sigurðsson G Pétur Sigurðsson D Gylfi Þ. Gíslason A Einar Águstsson B Ellert B. Schram D Albert Guðmundsson D
96. lögþ. 1974-1975
97. lögþ. 1975-1976
98. lögþ. 1976-1977
99. lögþ. 1977-1978
100. lögþ. 1978-1979 Albert Guðmundsson Svavar Gestsson G Benedikt Gröndal A Geir Hallgrímsson D Eðvarð Sigurðsson G Vilmundur Gylfason A Ellert B. Schram Einar Ágústsson B Svava Jakobsdóttir G Gunnar Thoroddsen Jóhanna Sigurðsdóttir A
101. lögþ. 1979
102. lögþ. 1979-1980 Geir Hallgrímsson Albert Guðmundsson D Benedikt Gröndal A Ólafur Jóhannesson B Birgir Ísleifur Gunnarsson D Guðmundur J. Guðmundsson G Gunnar Thoroddsen Vilmundur Gylfason A Friðrik Sophusson D Ólafur Ragnar Grímsson G Guðmundur G. Þórarinsson B
103. lögþ. 1980-1981
104. lögþ. 1981-1982
105. lögþ. 1982-1983 Vilmundur Gylfason Jón Baldvin Hannibalsson
106. lögþ. 1983-1984 Albert Guðmundsson Friðrik Sophusson D Svavar Gestsson G Birgir Ísleifur Gunnarsson D Jón Baldvin Hannibalsson A Geir Hallgrímsson Stefán Benediktsson A Ólafur Jóhannesson B Ragnhildur Helgadóttir Sigríður Dúna Kristmundsdóttir V Pétur Sigurðsson D
107. lögþ. 1984-1985 Ellert B. Schram Haraldur Ólafsson
108. lögþ. 1985-1986
109. lögþ. 1986-1987 13. þingmaður Fl. 14. þingmaður Fl. 15. þingmaður Fl. 16. þingmaður Fl. 17. þingmaður Fl. 18. þingmaður Fl.
110. lögþ. 1987-1988 Friðrik Sophusson Birgir Ísleifur Gunnarsson Ragnhildur Helgadóttir D Jón Sigurðsson A Albert Guðmundsson S Guðrún Agnarsdóttir V Svavar Gestsson Eyjólfur Konráð Jónsson D Jóhanna Sigurðardóttir A Guðmundur G. Þórarinsson B Guðmundur Ágústsson S Kristín Einarsdóttir V Guðrún Helgadóttir G Guðmundur H. Garðarsson D Jón Baldvin Hannibalsson A Aðalheiður Bjarnfreðinsdóttir S Geir H. Haarde D Þórhildur Þorleifsdóttir V
111. lögþ. 1988-1989
112. lögþ. 1989-1990 Guðmundur Águstsson Aðalheiður Bjarnfreðinsdóttir Ásgeir Hannes Ásgerisson
113. lögþ. 1990-1991 Ragnhildur Helgadóttir Eyjólfur Konráð Jónsson Kristín Einarsdóttir Guðmundur H. Garðarsson Þórhildur Þorleifsdóttir Geir H. Haarde Sólveig Pétursdóttir Guðrún J. Halldórsdóttir
114. lögþ. 1991 Davíð Oddsson Friðrik Sophusson Björn Bjarnason Eyjólfur Konráð Jónsson D Ingi Björn Albertsson D Sólveig Pétursdóttir D Jón Baldvin Hannibalsson A Geir H. Haarde Svavar Gestsson G Ingibjörg Sólrún Gísladóttir V Finnur Ingólfsson B Jóhanna Sigurðardóttir A Lára Margrét Ragnarsdóttir D Guðrún Helgadóttir G Kristín Einarsdóttir V Guðmundur Hallvarðsson D Össur Skarphéðinsson A Kristín Ástgeirsdóttir V
115. lögþ. 1991-1992
116. lögþ. 1992-1993
117. lögþ. 1993-1994
118. lögþ. 1994-1995 Kristín Einarsdóttir J Kristín Ástgeirsdóttir Guðrún J. Halldórsdóttir 19. þingmaður Fl.
119. lögþ. 1995 Geir H. Haarde Sólveig Pétursdóttir Lára Margrét Ragnarsdóttir Finnur Ingólfsson B Svavar Gestsson G Jón Baldvin Hannibalsson A Guðmundur Hallvarðsson D Ólafur Örn Haraldsson B Bryndís Hlöðversdóttir G Jóhanna Sigurðardóttir J Kristín Ástgeirsdóttir* V Össur Skarphéðinsson A Pétur H. Blöndal Ögmundur Jónasson G Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir J Guðný Guðbjörnsdóttir V
120. lögþ. 1995-1996
121. lögþ. 1996-1997
122. lögþ. 1997-1998
123. lögþ. 1998-1999 S Össur Skarphéðinsson S S S (U) Ásta B. Þorsteinsdóttir S U S S
124. lögþ. 1999 Björn Bjarnason Geir H. Haarde Sólveig Pétursdóttir Jóhanna Sigurðardóttir S Össur Skarphéðinsson S Guðmundur Hallvarðsson D Bryndís Hlöðversdóttir Pétur H. Blöndal Guðrún Ögmundsdóttir S Finnur Ingólfsson B Ögmundur Jónasson U Katrín Fjeldsted D Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Ólafur Örn Haraldsson B Kolbrún Halldórsdóttir Sverrir Hermannsson F Ásta Möller D
125. lögþ. 1999-2000
126. lögþ. 2000-2001 Ólafur Örn Haraldsson Jónína Bjartmarz
127. lögþ. 2001-2002
128. lögþ. 2002-2003

(*)Við uppstokkun vinstri flokkana kvaðst Kristín Ástgeirsdóttir ekki ætla í framboð fyrir hina nýju flokka í næstu kosningum, en það sem eftir lifði af kjörtímabilinu var hún félagi í þingflokki óháðra, sem seinna varð að Vinstrihreyfingunni – grænu framboði.