Farsími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Farsímatækni er tegund þráðlauss og langdægs símkerfis. Orðið farsími á yfirleitt við símtæki notenda, en þau er ekki mögulegt að nota án farsímakerfis, t.d. GSM. Orðið þráðlaus sími á oftast við þráðlausan heimasíma ásamt móðurstöð, sem er skammdrægt símtæki.

Nota má farsíma til margs auk þess að auki til að hringja í einhvern, svo sem til þess að senda smáskilaboð (SMS), tölvupóst, til að tengjast Internetinu (til dæmis með því EDGE eða 3G), til að leika leiki, tengjast gegnum Bluetooth, taka myndir auk þess að senda myndskilaboð (MMS).

Tengt efni[breyta]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist