Heimasími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gamaldags heimasími.

Heimasími er sími sem sendir út merki um símþráð úr málmi (yfirleitt kopari). Þetta er í andstæðu við farsíma, sem sendir út merkin þráðlaust. Frá og með 2003 voru 1,263 milljarðar símþráða í heimi, samkvæmt könnun CIA. Flestir þeirra eru í Kína, en þar eru 350 milljónir símþræðir í notkun. Í öðru sæti eru Bandaríkin, með 268 milljónir símþræði. Á Bretlandi eru 23,7 milljónir virkir heimasímar.

Í þróuðum löndum víkja heimasímar fyrir farsímum að hluta til vegna bættrar farsímatækni. Í mörgum þróuðum löndum eru koparnet, sem eru að verða úreld. Líklegt er að þeim verður skipt út fyrir nýju ljósleiðaraneti fyrir aðgang að Internetinu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.