12. júlí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar


12. júlí er 193. dagur ársins (194. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 172 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 2002 - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin Monk hóf göngu sína.
  • 2006 - Ísraelskar hersveitir réðust inn í Líbanon í kjölfar þess að Hezbollah tók tvo ísraelska hermenn til fanga.
  • 2006 - Evrópuráðið sektaði Microsoft um 280 milljónir evra fyrir að neita að gefa upp tæknilegar upplýsingar um stýrikerfið.
  • 2011 - Reikistjarnan Neptúnus lauk við fyrstu ferð sína umhverfis sólu frá því hún var uppgötvuð.
  • 2013 - Malala Yousafzai ávarpaði Sameinuðu þjóðirnar í New York á 16 ára afmælisdegi sínum og krafðist réttinda til menntunar fyrir alla.
  • 2016 - 23 létust þegar tvær lestar rákust saman rétt hjá Bari á Ítalíu.
  • 2017 - Fyrrum forseti Brasilíu, Lula da Silva, var dæmdur í 9 og hálfs árs fangelsi fyrir spillingu.


Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]