Zjytomyr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Zjytómýr)
Jump to navigation Jump to search
Zjytómýr
Coat of Arms of Zhytomyr.svg
Zjytomyr is located in Úkraína
Zjytomyr
Land Úkraína
Íbúafjöldi 267.000 (2018)
Flatarmál 61 km²
Póstnúmer 10000 — 10036
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Zjytómýr (úkraínska: Житомир) er borg í Norður-Úkraínu og með sögufrægari stöðum Garðaríkis. Borgin er tuttugusta stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa um 270 þúsund manns og er hún stjórnarsetur fyrir Zjytómýr-sýslu eða Zjytómýrfylki (úkraínska: Житомирська о́бласть, Zjytómýrska oblast).

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Borgin varð til undir forystu konungs í Garðaríki, Höskuldi, árið 884. Elstu heimildir um borgina eru frá árinu 1321.

Landafræði[breyta | breyta frumkóða]

Zjytómýr er 130 km vestur af Kænugarði. Í gegnum borgina rennur Téterév sem tæmist í Danparfljót og tengir borgina við Svartahafið og Azovhafið. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +20 °C og á veturna –10 °C.

Veðuryfirlit

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
 Hæsti meðalhiti −0,9 0,0 5,6 14,0 20,7 23,5 25,6 24,9 19,0 12,5 4,6 0,0
 Lægsti meðalhiti −5,8 −5,7 −1,4 5,1 10,8 14,2 16,1 15,2 10,2 4,9 −0,3 −4,6
 Úrkoma 36 39 37 46 57 82 71 60 57 41 50 45
 Línurit hitastig í °C • mánuðarúrkoma í mm
 
 
36
 
-1
-6


 
 
39
 
0
-6


 
 
37
 
6
-1


 
 
46
 
14
5


 
 
57
 
21
11


 
 
82
 
24
14


 
 
71
 
26
16


 
 
60
 
25
15


 
 
57
 
19
10


 
 
41
 
13
5


 
 
50
 
5
-0


 
 
45
 
0
-5Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.