Vestur-Pommern (hérað)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Staðsetning héraðsins innan Póllands
Skrifstofa af Vestur-Pommern í Szczecin

Vestur-Pommern (pólska: województwo zachodniopomorskie) er hérað í Norðvestur-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Szczecin. Árið 2014 voru íbúar héraðsins 1.717.790 samtals. Flatarmál heraðsins er 22.893 ferkílómetrar.

Svæðið hefur 65 borgum. Szczecin hefur stærsta fjölda fólks (408 176) og Nowe Warpno hefur minnsti fjöldi íbúa (1 223).

Szczecin-Goleniów-Alþjóðaflugvöllurinn Samstaða i Goleniów er umædmis-flugvelli. Svæðið hefur margar hafnir t.d. Szczecin, Świnoujście, Police og Kołobrzeg.

Borgir og bæir (dæmi)[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar (Skrifstofa af Vestur-Pommern)[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.