Goleniów

Hnit: 53°33′55″N 14°49′50″A / 53.56528°N 14.83056°A / 53.56528; 14.83056
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

53°33′55″N 14°49′50″A / 53.56528°N 14.83056°A / 53.56528; 14.83056

Kornhlaða (18. öldin)

Goleniów (Þýska: Gollnow) er borg í Vestur-Pommern héraði, Póllandi. Borgin er mikilvæg samgöngumiðstöð umdæmisins. Hún liggur við ána Ina á milli Szczecin, Stargard Szczeciński, Police, Świnoujście, Koszalin og Kołobrzeg. Borgin er fræg fyrir Szczecin-Goleniów-Alþjóðaflugvöllinn, með áfangastaði til Varsjár, London Stansted, Liverpool, Dyflinnar, Osló Gardermoen, Osló Torp og Stavanger. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2014 var 22.777 manns.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]