Ermland-Masúría (hérað)
Jump to navigation
Jump to search
Ermland-Masúría (pólska: województwo warmińsko-mazurskie) er hérað í Norður-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Olsztyn. Árið 2006 voru íbúar héraðsins 1.427.091 samtals. Flatarmál heraðsins er 24.192 ferkílómetrar.