Święty Krzyż (hérað)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning héraðsins innan Póllands

Święty Krzyż (pólska: województwo świętokrzyskie, „Hinn heilagi kross“) er hérað í Suðaustur-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Kielce. Árið 2011 voru íbúar héraðsins 1.289.000 samtals. Flatarmál héraðsins er 11.691 ferkílómetrar.

Vefsíða[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.