Fara í innihald

Slesía (hérað)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning héraðsins innan Póllands

Slesía (pólska: województwo śląskie) er hérað í Suður-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Katowice. Aðrar stórar borgir í héraðinu eru Bielsko-Biała og Chorzów. Árið 2011 voru íbúar héraðsins 4.617.000 samtals. Flatarmál héraðsins er 12.294 ferkílómetrar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.