Police

Police (Þýska Pölitz) er hafnarborg í Pólland, Vestur-Pommern. Hún liggur við ána Odru á milli Szczecin og Świnoujście.
Borgin er fræg fyrir efnaiðnað og höfn. Verksmiðjan Zakłady Chemiczne Police (nú Grupa Azoty Police) framleiðir áburð og litarefni.
- Íbúafjöldi (2014): 33.571
Ferðamannastaða, menning og vísindi[breyta | breyta frumkóða]
- Kapella (15. öldin), torg
- Kirkja (19. öldin)
- Kirkja í hverfi Jasienica (14. öldin)
- Klaustur í hverfi Jasienica (14. öldin), rústir
- Hydrierwerke Pölitz – Aktiengesellschaft, rústir. Verksmiðju ferðina - alla laugardaga 13:00, Stowarzyszenie Przyjaciół Ziemi Polickiej "SKARB" Geymt 2014-02-27 í Wayback Machine
- Łarpia Sail Festival
- Bókasafn, torg
- Sjúkrahús af Pomorski Uniwersytet Medyczny (enska: Pomeranian Medical University), Siedlecka stræti
-
Skjaldarmerki Police
-
Kapella (15. öldin), torg
-
Klaustur í hverfi Jasienica, rústir
-
Bókasafn, torg
-
Sjúkrahús, Siedlecka stræti
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Police (town).