Koszalin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hnit: 54°11′25″N 16°10′54″A / 54.19028°N 16.18167°A / 54.19028; 16.18167 Koszalin (Þýska Köslin) er borg í Vestur-Pommern héraði, Póllandi. Hún liggur við ána Dzierżęcinka, nálægt Eystrasalti. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2014 var 109.165 manns.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist