Vaglaskógur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort
Ítarlegra kort.

Vaglaskógur er skógur í Fnjóskadal, Suður-Þingeyjarsýslu. Hann er 300 hektarar að stærð og er annar stærsti skógur Íslands. Norðan við hann er Hálskógur sem eyddist mikið á fornöld af beit og skógarhöggi. Skógurinn komst í eigu Skógræktar Ríkisins árið 1908 og var í eigu Danmerkur þar á undan sem bæði lögðu kapp á gróðursetningu skógarins. Í dag er skógurinn frístundasvæði og í einkaeigu.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Greni og Birki í Vaglaskógi
Birches, Spruces and Pines (3141588993).jpg
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.