Fara í innihald

Engjakambjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Engjakambjurt
Grasafræðileg teikning af engjakambjurt.
Grasafræðileg teikning af engjakambjurt.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómaættbálkur (Lamiales)
Ætt: Sníkjurótarætt (Orobanchaceae)
Ættkvísl: Melampyrum
Tegund:
Engjakambjurt (M. pratense)

Tvínefni
Melampyrum pratense
L.

Engjakambjurt (fræðiheiti: Melampyrum pratense) er plöntutegund af sníkjurótarætt.

Engjakambjurt fannst í Vaglaskógi árið 2016 í þónokkrum mæli og er það eini þekkti fundarstaður hennar á Íslandi. Fundurinn kom nokkuð á óvart þar sem stofnstærð tegundarinnar í Vaglaskógi er stór og erlendis dreifir hún sér með maurum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.