Engjakambjurt
Útlit
Engjakambjurt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Grasafræðileg teikning af engjakambjurt.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Melampyrum pratense L. |
Engjakambjurt (fræðiheiti: Melampyrum pratense) er plöntutegund af sníkjurótarætt.
Engjakambjurt fannst í Vaglaskógi árið 2016 í þónokkrum mæli og er það eini þekkti fundarstaður hennar á Íslandi. Fundurinn kom nokkuð á óvart þar sem stofnstærð tegundarinnar í Vaglaskógi er stór og erlendis dreifir hún sér með maurum.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Náttúrufræðistofnun Íslands. 13. desember 2017. Pawel Wąsowicz: Melampyrum pratense – a new species in the flora of Iceland with a very long history. Geymt 25 mars 2020 í Wayback Machine Sótt 25. mars 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Engjakambjurt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Melampyrum pratense.