Hreisturvængjur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hreisturvængjur
Parthenos sylvia
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Linnaeus, 1758

Hreisturvængjur (fræðiheiti Lepidoptera) er einn tegundaríkasti ættbálkur skordýraflokksins, hann inniheldur m.a. fiðrildi, mölflugur og skútufiðrildi.


Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Fiðrildi eru ekki með almennt viðurkennda flokkun. Allt eftir heimild, er notuð mismunandi kerfi og flokkun, stakar tegundir geta verið með mörg mismunandi fræðiheiti. Hafa skal vara á að fjöldi flokkunarkerfa eru ekki staðfestur með ströngum vísindalegum aðferðum.

Rhopalócera - Dagfiðrildi :

Heterócera/Heteroneura - Náttfiðrildi:

Bombycidae - Silkifiðrildaætt:

Coleophoridae - Pysjufiðrildaætt:

Geometridae - Fetafiðrildaætt eða Fetarafiðrildi:

Noctuidae - Yglufiðrildaætt, Uglufiðrildi, Kaupmannsfiðrildi eða eiginleg náttfiðrildi:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/fidrildi-lepidoptera Fiðrildi Geymt 22 október 2020 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun íslands