Fara í innihald

Hreisturvængjur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hreisturvængjur
Parthenos sylvia
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Linnaeus, 1758

Hreisturvængjur (fræðiheiti Lepidoptera) er einn tegundaríkasti ættbálkur skordýraflokksins, hann inniheldur m.a. fiðrildi, mölflugur og skútufiðrildi.


Fiðrildi eru ekki með almennt viðurkennda flokkun. Allt eftir heimild, er notuð mismunandi kerfi og flokkun, stakar tegundir geta verið með mörg mismunandi fræðiheiti. Hafa skal vara á að fjöldi flokkunarkerfa eru ekki staðfestur með ströngum vísindalegum aðferðum.

Rhopalócera - Dagfiðrildi :

Heterócera/Heteroneura - Náttfiðrildi:

Bombycidae - Silkifiðrildaætt:

Coleophoridae - Pysjufiðrildaætt:

Geometridae - Fetafiðrildaætt eða Fetarafiðrildi:

Noctuidae - Yglufiðrildaætt, Uglufiðrildi, Kaupmannsfiðrildi eða eiginleg náttfiðrildi:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

https://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/fidrildi-lepidoptera Fiðrildi Geymt 22 október 2020 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun íslands