Dægurflugur
Dægurflugur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Undirættbálkar | ||||||||
Undirættbálkur Schistonota |
Dægurflugur eða maíflugur (fræðiheiti: Ephemeroptera) er ættbálkur skordýra. Dægurflugur eru vatnaskordýr sem vaxa í eitt ár í gyðluformi í ferskvatni og lifa eftir það í mjög stuttann tíma sem fullvaxta skordýr eða allt frá hálftíma að nokkrum dögum.
Dægurflugur eru ásamt vogvængjum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í Palaeoptera innflokknum.