Fara í innihald

Förustafir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Phasmatodea)
Förustafir
Tímabil steingervinga: Eósen - nútíma
Ctenomorphodes chronus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Útvængjur (Exopterygota)
Ættbálkur: Phasmatodea
Jacobson & Bianchi, 1902
Undirættbálkar

Agathemerodea
Timematodea
Verophasmatodea

Förustafir (fræðiheiti: Phasmatodea) er ættbálkur fremur stórra ílangra skordýra sem sumir líkjast trjágreinum en aðrir laufblöðum. Förustafir eru laufætur og getur verið mjög erfitt að koma auga á þá í náttúrunni. Yfir 3000 tegundir förustafa eru þekktar. Flestar þeirra lifa í hitabeltinu en förustafir finnast í flestum löndum heims.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.