Kakkalakkar
Kakkalakkar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Kakkalakki af óþekktri tegund
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Fjölskyldur | ||||||||||||||
Blaberidae |
Kakkalakkar (fræðiheiti: Blattodea) er ættbálkur skordýra og er algengt meindýr í húsum. Til eru ýmsar tegundir kakkalakka eins og til dæmis grænklakki[1] (Panchlora peruana), austræni kakkalakki (Blatta orientalis), litli (þýski) kakkalakki (Phyllodromia germanica), stóri (ameríski) kakkalakki (Periplaneta americana) og suðræni kakkalakki (Periplenata australiasis).
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Kakkalakkar í Reykjavík; grein í Morgunblaðinu 1993
- Leiðin greið fyrir kvikindin; grein í Fréttablaðinu 2006
- „Eru kakkalakkar hættulegir?“ á Vísindavefnum
- „Eru kakkalakkar á Íslandi?“ á Vísindavefnum
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Grænkakkalakki (Panchlora sp.)“. Náttúrufræðistofnun Íslands . Sótt 23. febrúar 2021.