Fara í innihald

Notandi:Flydet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flydet

Velkomin(n) á síðunna mina!

[breyta | breyta frumkóða]

Ég heiti Linus, er fæddur 1977 og bý í Tallinn.

Ég tók menntaskólapróf í rússnesku árið 1992. Eftir grunnskólann gekk ég í þrjú ár í félagsvísindadeild við framhaldsskólann og lærði latínu og forngrísku. Eftir það lærði ég norræn mál og ensku við Mitthögskolan. Ég var einnig kórstjóri í stúdentafarsa þessa háskóla. Síðar hef ég setið leiðsögumannanámskeið á Kýpur. Ég hef unnið sem blaðberi og kennari i rússnesku í námsflokkafélagi í fæðingarborg minni, Östersund, og síðar sem þjónn fyrir utan Harstad í Noregi. Milli áranna 2000 og 2010 vann ég hjá greiningarstofnunni sem skrásetjari og sem blaðalesari. Eftir nokkurra ára starf í raunveruleikasjónvarpi vinn ég aftur hjá greiningarstofnunni.

Þegar ég er ekki í vinnu, syng ég tenór í kór. Ég spila einnig á hljómgítar og píanó, umfram allt eftir eyranu, en ég kann syngja eftir nótum. Mér finnst einnig gaman að ferðast, og Frakkland og Eistland eru mín eftirlætislönd.

Stærstu áhugamál mín eru tónlist og tungumál, en báðir þessi áhugamál beina oft athygli mína að öðrum fræðigreinum. Hér á Wikipediu skrif ég um allt mögulegt. Í greiningarstarfi mínu hef ég komist í samband við flestum fræðigreinum.

Málkassi
sv-N Den här användaren har svenska som modersmål.
no-2 Denne brukeren har nokså god kjennskap til norsk (bokmål).
nn-2 Denne brukaren meistrar nynorsk på eit middels nivå.
en-2 This user has intermediate knowledge of English.
ru-2 Этот участник владеет русским языком на среднем уровне.
fr-1 Cet utilisateur dispose de connaissances de base en français.
it-1 Quest'utente può contribuire con un livello elementare in italiano.
da-1 Denne bruger har grundlæggende kendskab til dansk.
Notendur eftir tungumáli
Búið í:

 

Heimsótt: