Um óskiptanlegar línur
Útlit
Um óskiptanlegar línur (De Lineis Insecabilibus) er stutt ritgerð sem eignuð er Aristótelesi en er að líkindum samin af einhverjum eftirmanni hans á 2. öld f.Kr. Í ritgerðinni er leitast við að hrekja kenningar Xenokratesar.