Tinni og gullna reyfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tinni og gullna reyfið er frönsk leikin kvikmynd sem var frumsýnd 6. desember 1961. Í kvikmyndinni koma fyrir persónur úr bókaröð Hergés, Ævintýri Tinna, en sagan er sjálfstæð. Í myndinni erfir Kolbeinn gamalt flutningaskip og hefja leit að fjársjóði í Eyjahafi.

Leikstjóri myndarinnar var Jean-Jacques Vierne, Jean-Pierre Talbot leikur Tinna, Georges Wilson leikur Kolbein kaftein og Georges Loriot leikur Vandráð prófessor.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.